Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 32

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 32
24 BLÓÐLÆKNINGASTÖÐIN í AMERÍKU EIMREIÐIN hún jafnframt framkvæmt mikilsverð verk í sjálfu „Líknar- sjúkralmsinu“. í meir en fjögur ár liefur liann og aðstoðarmenn hans aðstoðað skurðlækna sjúkrahússins í því að koma í veg fyrir æðastíflu eftir handlæknisaðgerðir, sem stundum höfðu í för með sér bráðan bana og það jafnvel þótt sjúklingarnir virtust vera á prýðilegum batavegi. Venjulega er dicumarol gefið tveim dögum eftir stærri hand- / blóSstíjlu-rannsóknarstofunni á Líknar-sjúkrahúsinu. læknisaðgerðir. Mjög sjaldan er það gefið á undan aðgerðum. Eftir að tekin var upp þessi varúðarráðstöfun, liefur enginn sjúklingur, sem gerð hefur verið liandlæknisaðgerð á, dáið á sjúkrahúsinu vegna blóðstíflu í sambandi við aðgerð. Merki um blóðstíflu sáust aðeins lijá einum af 1000. Aftur á móti, meðal 6amskonar sjúklinga, sem ekki höfðu fengið dicumarol, komu ein- kenni um blóðstíflu fram hjá þremur af 1000, og 1,4 af hverjum 1000 þeirra, sem ekki höfðu fengið dicumarol, dóu úr blóðstíflu. Dicumarol hefur líka reynzt vel til þess að koma í veg fyrir blóðstíflu hjá konum eftir barnsburð. Síðan dr. Brambel hóf

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.