Eimreiðin - 01.01.1949, Side 33
EIMREIÐIN blóðlækningastöðin í AMERÍKU 25
ot un þess, hefur það verið gefið 1000 konum og engin þeirra
>nt nein merki um blóðstíflu eftir barnsburð, sem er einn af
eim fylgikvillum, sem geta komið eftir fæðingar.
msir bandlæknar eru þeirrar skoðunar, að með notkun dicum-
ro s sé stigið stórt og mikilsvert skref í þá átt að fyrirbyggja
aettuna við bandlæknisaðgerðir. Til þessa hefur verið gripið
ýniissa úrræða til þess að koma í veg fyrir blóðstíflur. Stundum
n lögð bönd um útlimina ofan við sárið, til þess að varna blóð-
r ’unum að komast í blóðrásina. Seinna meir V'oru sjúkling-
j lr ^atlllr íara svo fljótt á fætur sem fært þótti eftir aðgerð-
. °b "anga um, með það fyrir augum að auka liraða blóðrásar-
ar og koma á þann hátt í veg fyrir myndun blóðstorknunar.
ferð dr. Brambels er reist á öðrum forsendum. Dicumarol
íka notað til þess að koma í veg fyrir eða bæta blóðstíflur í
gum, sem stundum skaðar sjónina eða gerir menn blinda. Þegar
b JlnÍg.Stendur er jafnframt lyfinu gefið P-vítamín, en á því
bi ^ eÍiCmeiln ^ll^a þekkingu. Þegar örsmáar blóðstíflur festast í
aj. Um ^lnu háræðum lithimnunnar (bláæðunum), fyllast þær
ke ^raUtar^enndu blóði, verða grárauðar og bólgnar. Dicumarol
^mur í \eg fyrir frekari storknun, en P-vítamínið styrkir bár-
' nar °g hjálpar til að leysa upp blóðstíflurnar, sem þegar
nafa myndazt.
' úamín, sem vínber og citrónvökvi innibalda í stórum stíl,
1F káræðarnar, ekki aðeins í augunum, heldur um allan lík-
i e, nn’ ^nnað vítamín, K-vítamínið, er jafn nauðsynlegt. Það
j- | kúkmenn jafn lítið og P-vítamínið. Það flýtir mjög mikið
gt-.* storknun blóðsins, og verkanir þess eru því í beinni and-
Q Vt^ 'erkun dicumarols. Það er mikið af því í salati. Eins
. ..Í’ Ur að skilja, er K-vítamín gefið, þegar nauðsvnlegt er að
st°ðva miklar blæðingar.
jo^ ’ ^rambel er ekki læknir. Hann er doktor í heimspeki frá
ve * ,°P^nis káskólanum, og var honum veittur doktorstitillinn
3 kffræðarannsókna. 1 starfi sínu við „Líknar-sjúkraliúsið“
fjgjd^ fnn k;>ft geysimikla samvinnu við lækna í sambandi við
ritun3 VlSlndarita °e greiua vísindalegs efnis, er liafa birzt í lækna-
1 °g verið lesnar í læknafélögum víðs vegar í Bandaríkjunum.
«
P. S. þýddi.