Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 39
EIMREIÐIN
Á LANDI NÆTURINNAR
31
er sviptir þeim sorta, er hylur
mér sjónir, að vitimd mín
sköp mín og eðli skilur,
skynjar í leiftursýn
samgildi sálar minnar
þá sverðseggjar tímans fer
eilífðin gegnum örskammt
andartak lífs í mér.
Dimmt er á heiðanna hjarni.
Heim skal án dvalar sótt,
þótt syrti sólþyrstu barni
sálnanna myrka nótt.
Haldið skal hjartans slóðir
heim gegnum áranna kvöl,
heim til þín, Heilög Móðir,
heim til þín, Ljúfa Völ.
hugprýfti.
o
menn ^annig gerðir, að þetr þykjast hugrakkir mjög, þegar-
l • , læ*ta er a ieröum. En þegar þeir lenda í raunverulegri hættu, reynast
lr 'nar mestu heyhrækur. Æsóp.
S’í
£n em ^atar auði, missir mikið. Sá, s**m glatar ástvini, missir meira.
6a* sem glatar hugprýði sinni, missir allt. Cervantes.
« and^Tk erSa8ta hugprýði hef ég f>'rir hi,t hiá hví fðlki, sem er of fátækt
ððrum y1) , '*69 að vita’ að hugprýði gætt, og of auðmjúkt gagnvart
'1 þees að þeir fái uppgötvað hugprýði þege. Bernard Shatv.
hgJdur SeIU 'ér <iáum °S metum, er ekki að deyja sómasamlega,
r að l,fa eins og sönnurn manni sæmir. Carlyle.
fnll. ^ >61nPjar sálast mörgum sinnum áður en þeir gefa upp andann til
^ogkveðja þetta líf. Zakespeare.
grekki í hættunni er hálfur sigur. Plautus.
lifum af hættuna, styrkir það hugprýði vora meira en allt annað..
B. G. Niebuhr.
ur ekki lært listina að lifa, sem ekki kann að yfirbuga óttann
Emerson.
?Prútt hjarta lætur aldrei hugast. Victor Hugo.
Öðlast enginn nema fyrir óhilandi trú. Cicero^