Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 42
34 HVAR STÖNDUM VÉR? EIMREIÐl1* Ölafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í áramóta- grein sinni (Morgunbl. 31. dez. 1948): „Að óbreyttum kringumstæðum virðist þátttaka íslands í varn- arbandalagi Atlantshafsríkjanna helgast af tveimur sjónarmiðuin- 1. Nægilega sterkt varnarbandalag lýðræðisþjóðanna er lialdbezta ráðið til þess að komast hjá styrjöld. 2. Brjótist styrjöld út, veltnr á öllu fvrir Islendinga að forðast, að varnarleysi þess hrópi a árásaraðilann: Taktu mig. Það er útlátalaust, hér eru engar varnir, eu mikilvæg hernaðarleg aðstaða“. Hermann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins, getur i grein sinni, „Við áramótin“ (Tíminn 31. dez. 1948), ekki falliz* á, að hægt sé að trevsta vináttu í skiptum þjóða í milli. En hann játar, að vér Islendingar höfum nánasta sameiginlega hagsmuin með Engilsöxum. „Við þessar þjóðir höfum við vissar skvldur. Sú fyrsta og ófrávíkjanlegasta er, að við leyfum aldrei öðrum þjóðum að ná hér þeim ítökum, sem setja yfirráð Engilsaxanna á hafinu kring um landið í hættu eða torveldi þau yfirráð“. Síðan þessar áramótahugleiðingar flokksforingjanna birtust, hefur komið enn skýrar í ljós, hver stefnan hljóti að verða í öryggismálum Islands, þó að enn verði sumir á báðum áttum og með miklar vangaveltur, áður en hin endanlega lausn sé fengin- Allir þrír stjórnmálaflokkarnir hafa nú gert samþykktir í mál- inu, sem mjög eru í samræmi við áðurnefnd ummæli formann- anna í áramótagreinum þeirra. Hin einbeitta afstaða Norðmanna nú undanfariö liefur orðið sumum þeim, sem eru á báðum áttum hér heima, nokkur raunabót. Þeir máttu þó vita það fyrirfram, að Norðmenn eru engir veifi' skatar, og norska þjóðin liefur sýnt það fyrr, að liún kann að taka ákvörðun á eigin spýtur, þegar heill hennar er í veði, enda þótt slíkri ákvörðun kunni að fylgja ærin áhætta. I 75. grein 6tjórnarskrár íslenzka lýðveldisins standa þessi orð: „Sérhver vopnfær maður er skyldur að taka sjálfur þátt í vöm landsins, eftir því sem nákvæmar kann að verða fyrir mælt með lögum“. Um þessar inundir og síðan í byrjun þessa árs hefur fjöldi greina birzt í íslenzkum dagblöðum og vikublöðum um öryggis'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.