Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 44

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 44
36 HVAR STÖNDUM VÉR? EIMREIÐIfI forsjón. Vér eigum svipað dæmi frá síðustu styrjöld, þar seH1 nazistar óðu vfir löndin. Þá munaði minnstu, að Island Vr^1 einn mikilvægur áfangi í vígsókn þeirra til heimsyfirráða. Gifta lands vors og þjóðar bjargaði í það siun. Enn eru friðarsaniD' ingar ógerðir og enn æðir hið kalda stríð. Vökumenn þjóð' anna þurfa að vera á verði, eigi vel að fara. íslendingar hafa mikið lært undanfarinn áratug. Þeir vita betur en áður, hver er staða þeirra í umheiminum, og þeim liefur aukizt sjálfstraust. Þeim er að verða ljóst, að þeir hera einir ábyrgð á framtíð hins unga íslenzka lýðveldis og að sú ábyrgð verður ekki innt af hendi nema með sanivinnu við hin frjálslyndu öfl vestrænna þjóða. EiU' angrun íslenzku þjóðarinnar er tortíming liennar. Sú geysilega framför í samgöngutækni, sem orðið hefur síðustu áratugina og þó einkum í síðustu styrjöld, liefur leitt í ljós, að nu er ekki lengur einhlít flotavernd á sjó til þess að koma í veg fyrir árásir. Það eru aðrir flotar, sem nú ráða úrslitum: loftflot' arnir, sem geta á nokkrum klukkutímum þotið heimsálfanna min1 og komið til lijálpar þar sem hætta er á ferðum, ef um er saniió- Loftfloti íslands er smár að vöxtmn — og ekki ætlaður til varna- Þó er liin unga flugmannastétt vor að sýna það betur og betur með liverju ári sem líður, að hún er starfi sínu vaxin. Annar stærsti flugvöllur landsins, Reykjavíkurflugvöllurinn, hefur verið algerlega undir stjórn liennar og eftirliti síðan brezki fluglierinu fór liéðan, stærsti flugvöllurinn, Keflavíkurflugvöllurinn, að nokkru leyti. Allt bendir til þess, að þegar samningstíminn við Bandaríkin er útrunninn, muni íslenzkir sérfræðingar um flugmá^ hafa öðlazt þá þekkingu og leikni, sem til þarf, svo að þeir getJ sjálfir tekið stjórn vallarins og eftirlit að öllu leyti í sínar hendur- En hvernig sem það mál kann að leysast, þá er samvinna uD* flugvarnir Atlanzhafslaudanna jafn nauðsynleg eftir sem áður- Og um J>að á ísland sízt minna í húfi en nokkurt hinna, að su samvinna megi vel takast. Vér eigum nú á hættu að lenda í sporum heimskingjans, seiU hyggði hús sitt á sandi, „og steypiregn kom ofan, og beljandi lækif komu og stormar blésu og buldu á því liúsi, og það féll, og fall þess var mikið“. Með fyrirhyggju og varúð, en þó með skjótleik, verð' um i'ér að hverfa í spor liins liyggna manns, er byggði hús sitt a

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.