Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 46

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 46
EIMREIÐirI Norðan og auslan. Eftir Ingólf Davíðsson■ Sól skein í heiði, þegar jeppinn hans Hauks Baldvinssonar baulaði á Hojtsgötunni. „1 Hveragerði hýrist Haukur, hann eT sinnar ættar laukur“, segja Jóliannes og Kristmann í Hvergerð- ingabrag. Haukur er fær garðyrkjumaður, sem stundum ferðast niiH1 stöðva til eftirlits og leiðbeininga. Heima í Lindarbrekku ræktar hann drottningarblóm, gúrkur o. fl. Nú hafði hann slitið sig fra gróðurhÚ8unum og var á leið með frú sína til æskustöðvanna # Akureyri. Við Agnar slógumst í förina. Fyrst renndum við að Atvinnudeildinni til að sækja byssur og Frá EgilsstöSum á Völlum.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.