Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Page 49

Eimreiðin - 01.01.1949, Page 49
EIMREIÐIN NORÐAN OG AUSTAN 41 veragerði er ræktað mikið af blómum handa Reykvíkingum og afnfirðingum. Hafa sumir það mjög á homum sér. Er samt einkennilegt, að amast fremur við því en t. d. sælgætisgerð, sem ntun vera miklu gjaldeyrisfrekari. Kálrækt fer mjög vaxandi, einkum á landi gróðurhúsastöðvanna, og nú er farið að frysta 6rænmeti til geymslu. Framleiða þarf mikið og ódýrt kál. Minna ®akar, þótt blómin 8éu dýr. Kál er víða árvisst, einkum ef mold- í*rpottar eru notaðir til að lengja vaxtartímann. Skógarlundar þurfa að vaxa upp við bæi og til að skýla görðum. Margur er . jarrteigurinn í Borgarfirði, 6em þarfnast friðunar til að geta rétt Ur kútnum. Við ökum upp Holtavörðuheiði og sjáum brátt Tröllakirkju. ar gekk vegavinnumaður upp berfættur, fyrir allmörgum árum, ug v ann veðmál fyrir bragðið. Svalur morgungustur mætti okkur áheiðinni. Andar löngum köldu inn eftir Hrútafirði, en fag- er þar víða. Gróðurfar er næsta fjölbreytt fram með veg- num. Minnisstæðar mörgum ferðamanninum verða fagurrauðar ) rarrósarbreiðurnar á Stóru-Giljáreyrum, þrílita fjólan í Langa- a^] °” kai"£re8ÍÚ milli mæðiveikigirðinganna. Sést glöggt, bve ur gróður er blómlegri, þar sem sauðskepnan nær ekki til. •», ^^■agafirði litast flestir um eftir Drangey, Bólu, Örlygsstöðum, , lakæi Víðimýrarkirkju og Valagilsá. Heim að Hólum ekki af veginum — og það vita allir. sest „Er nú þögult Örlygsstaðagerði. Islandssaga eitt sinn þar upp iir blóði rituð var. Ennþá vottar Víðimýrarkirkja, vallargróin, lotin, lág, liðinna alda kjörin bág“. ln^eudingar fárast mjög yfir torfbæjunum í Skagafirði og lönDa 9* HT£ em lnennirnir ekki búnir að byggja „hús“ fyrir betur reykvísk Irú undrandi. En torfbæimir duga miklu íorðanlands en sunnan, vegna þurrara veðurfars nyrðra. Við^k3 Verið bæði hlýir og Þ°kkalegir- °nnnn tímanlega til Akureyrar og gistum þar. Árdegis Seugum við suður í gróðrarstöð. En:

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.