Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 52

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 52
 4-i NORÐAN OG AUSTAN EIMREIÐlN Ilma bjarkir í lilíð, hljóma þrastalög þýð, þylur skógurinn framtíðarljóð. Hylja barrviðir börð, batnar feðranna jörð, blómgast liagur þinn, íslenzka þjóð. Inni í ljósgrænum lund — lifum fagnarstund — laufin bvíslandi sumarblæ í: Bíður landrými nóg, meiri skapið þið skóg, skrýðið lioltin og melana á ný. Á tilraunabúinu Hafursá (næsta bæ) eru byrjaðar miklar ræktunarfram- kvæmdir. Hvarvetna örl- ar á litlum birkibrísluin þar, síðan landið var girt. Fljótsdalsbérað yrði senni- legast fljótt skógivaxið, eins og fyrrum, ef það væri friðað fyrir ágangi búfjár. Tilraunastjórinn á Hafursá, Jónas Pétursson, Iiefur fullan bug á að hlynna að litlu brísluninn og rækta bæði skjólbelti við akrana og skóg um bæ sinn — er tímar líða. Hálsinn ofan við Egils- staði er vaxinn vöxtuleg- um skógi. Á kolabíl um Fagradal. Var nú ferðinni lieitið :il Fáskrúðsfjarðar. A Fagradal var sungin í bílnum lýsingin gamla og landfleyga: „Kerlingarnar klappa sér á lær, fallera. Karlinn sleikir askinn sinn og rær, fallera. Fáskrúðsfjörður bráðum verður bær, fallera. Þá bíta okkur bvorki lýs né flær, fallega“.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.