Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 58
50 FÆREYSK HEIMASTJÓRN EIMREIÐIN’ var það tekið fram, að þau giltu ekki á Færeyjum, og í öðruni voru sérákvæði um Færeyjar. Þá hafði Lögþingið rétt til að kjósa einn þingmann á Lands- þingið danska. En einn meðlimur var kosinn á Fólksþingið, með almennum kosningum allra, sem náð liöfðu 25 ára aldri. Sjálfstjórnarflokkurinn var ekki formlega stofnaður fyrr en 1906, þó að barátta Paturssons væri þá fyrir löngu liafin. En i broddi Sambandsflokksins stóðu þeir Effersöe og Andreas Samuel- 6en. Þessir tveir flokkar voru einir um hituna til 1928, er fyrsti jafnaðarmaðurinn var kosinn á Lögþingið, og um líkt leyti kom Vinnuflokkurinn til sögunnar og hallaðist hrátt í sjálfstæðisátt- ina. En nú varð sundrung í Sjálfstæðisflokknum, og Mitens rnála- flutningsmaður fékk yfirhöndina þar, en Patursson sagði sig úr flokknum og myndaði nýjan flokk úr Vinnuflokknum og þeim, sem honum fylgdu úr Sjálfstæðisflokknum. Þessi nýi flokkur nefnist Fólhaflokkur, og hefur komið mikið við færeysk mál síðan. I stefnuskrá þessa flokks segir svo, að sem sérstök þjóð hafí Færeyingar einir rétt til að ráða yfir Færeyjum, og að þann rétt vilji flokkurinn nota til þess að koma á frjálsri stjórnarskipan og gera Lögþingið að löggjafarþingi á borð við önnur þing Norður- landa. Skuli þegar teknir upp samningar við Dani um þessi mál- Lögþingið fái heiinild til að sernja við önnur ríki um verzlunar- viðskipti og Færeyjar fái eigin fána. Sambandsflokkurinn berst fyrir áframlialdandi sambandi við Dani, en AlþýSuflokkurinn (Javnadarflokkur), sem hefur almenn stefnumál slíkra flokka í öðrum löndum, krefst þess, að Lög- þingið skuli ráða færeyskum sérinálum. Fjórði flokkurinn er svo liinn gamli Sjálvstýriflokkur. Hann heldur fram rétti Færeyinga til að ráða sjálfir sínum eigin málum, en fer rniklu skemmra en Fólkaflokkurinn, því að hann krefst aðeins löggjafarvalds í sérmálum Lögþinginu til handa og ráð- stöfunarréttar á tekjiun þjóðarinnar. Hann krefst og sérstaks fána fyrir Færeyjar. Þannig var flokkaskipunin, þegar Færeyjar voru hernumdar, 12. apríl 1940. Samhandsflokkurinn var þá stærstur í LögþinginU og átti þar 8 menn, gamli Sjálfstæðisflokkurinn 4, Javnadarflokk- urinn 6 og Fólkaflokkurinn 6.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.