Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 64
56 FÆREYSK HEIMASTJÓRN EIMREIÐlN flokkauna í Færeyjum komust loks að samniugum við dönsku fulltrúana um frumvarp, sem var allmiklu rýmra en tilboðið frá 1946. Þetta frumvarp var svo samþykkt af Lögþinginu með 12 atkvæðum Sambands-, Alþýðuflokks- og Sjálfstæðismamia, gegn 7 af 8 atkvæðum Fólkaflokksins. Danir samþykktu síðan fruni- varpið sem „Lög um heimastjórn í Færeyjum“, og komu þau til framkvæmda 1. janúar 1948. Samkvæmt lögum þessum eru Færeyingar þjóðfélag með sjálf- stjórn innan danska ríkisins og Lögþingið og landstjórnin (heima- stjórnin) tekur í sínar bendur stjórn færeyskra sérmála, sam- kvæmt því, sem nánar er ákveðið í lögunum. Fylgir lagabálk- iniun skrá uni öll þau mál, sem ýmist eru sérmál eða geta orðið það, þegar Færeyingar óska þess, enda standi þeir sjálfir straum af öllmn kostnaði við þau mál. Færeyingar eru og skyldir til að taka við meðferð ýmsra mála, sem tiltekin eru á skránni, ef Danir óska. Meðal sérmálanna eru: Lögþingið og öll atriði, er vita að heimastjórn Færeyja og framkvæmdavaldinu í Færeyjum, sveita- stjórnarmál, beilbrigðismál, fátækraframfæri, beinir og óbeinir skattar og fjárveitingar, liafnarmál og öll samgöngumál, skóla- mál, skjala-, bóka- og önnur söfn, landbúnaðarmál, fiskveiðar, skemmtanir, birgða-, framleiðslu- og framfærslumál. f öðrum flokki eru talin mál, sem sérstaklega skal samið um, að bve miklu þau skuli teljast færeysk sérmál. Þar eru talin kirkjumál, lögreglumál, jarðasjóður Færeyja, útvarp og flugmál, ennfremur um vinnslu liráefna í Færeyjum. Um málin í fyrsta flokki liafa Færeyingar óskorað löggjafar- og framkvæmdavald. Lög þau, sem Lögþingið samþykkir og for- maður landstjórnarinnar (heimastjórnarinnar) undirskrifar, lieita Lögþingslög. En Lögþingið má ekki afgreiða nein lög, sem fara í bága við milliríkjasamninga né alþjóðaréttindi. Rísi ágreiningur um, livort svo sé, sker ríkisvaldið úr. Um ágreining lit af því, livort Lögþingið hafi farið út fyrir valdsvið sitt að öðru leyti, fjallar sérstök nefnd. f lienni sitja tveir fulltrúar ríkisstjórnar- innar, tveir frá heimastjórninni og þrír hæstaréttardómarar, sem forseti liæstaréttar skipar. Náist samkomulag milli binna fjögurra 6tjórnarfulltrúa, er málið útkljáð, en annars veltur úrskurðurinn á áliti liæstaréttardómaranna. Meðan á úrskurði stendur, getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.