Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 68
60
GAMALL MAÐUR KEMUR HEIM
EIMREIÐR*
líkt sem ég í Ijúfum draumi
lifi horfi'5 bcrnskuskcið.
Aftur verð ég stuttur stúfur,
stend við hliðina á pabba.
Framundan er fyrirheitið,
framtíðin er björt og heið.
Margt er gleymt og margt er horfið,
margt er breytt á löngum tíma.,
þó er sœrinn sami’ og áður,
sömu fjöllin tignarhá.
Æshuljóðin ennþá kveSur
áin mín í djúpu gili.
Sama fagra sólarlagiö,
sómu loftin draumablá.
Hérna eiiin ég grœt af gleói,
gleöi, sem er aftur fundin,
klappa jafnvel kletti gráum,
kyssi blóm í grœnni laut.
Tárin heit til foldar falla:
FyrirgefSu, sveitin bezta,
ungum dreng, sem eitt sinn frá þér
œskugönuskeiöið þaut.
Samt er eins og einliver broddur
innst í mínu hjarta stingi,
þegar sé ég þessar rústir,
þar sem litli bœrinn stóö.
HljóSlát rödd mér heyrist segja:
— Heyrðu oró mín, týndi sonur,
lít í kring og seg mér síðan,
saga þín hvort virðist góð.
Sjáðu þessar rofnu rústir,
rokin bör<5 og mýrarflóa,