Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 69

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 69
Eimreiöin GAMALL MAÐUR KEMUR HEIM 61 grasivaxna götustíga, garðinn, sem a<5 nú er flag. Þetta allt er þér oS kenna, þér, sem hafSir nœga krafta til oð bjarga bernskustö'Svum, berjast fyrir þeirra hag. En þú vildir frekar flcekjast flökkulífi út í heimi, tilgangslausri eyöa œvi. Utþráin þér glapti sýn. Því eru hér rofnar rústir, rokin börö og mýrarflóar, tóttarbrotin tómleg eftir, töput) bernskuguUin þín. Slœptist þú um allar álfur, auðnulítill, fávís maöur, vonlaust stríö viö Glám og Grýlu gróöi lífsins reyndist þér. Til hvers varstu langt áS leita? LífiS var þó fegurst heima. Allt, sem þú í œsku þráðir, aöeins gaztu fundiö hér. Gefiö hljóö, því gamall mdSur grœtur sína liSnu œvi, þegar hann á elliárum átthagana fœr aS sjá. Margt er gleymt og margt er horfiS, margt er breytt á löngum tíma. Þó er sama sólarlagið, sömu loftin, draumablá. Sverrir Haraldsson.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.