Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 70

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 70
EIMREIÐltf Ʊ± Elizabelar Englandsprinsessu og Bretakonunga frá AuSuni landnámsmanni á AuSunarstöSum í ViSidal. 1. ættl. Auðunn landnáni6maður Bjarnarson, Hunda-SteinarssoB' ar jarls á Englandi og Ólafar Ragnarsdóttur loðbrókar- 2. —- Þóra inósháls, dóttir Auðuns. 3. — Úlfhildur, dóttir hennar, gift Guðbrandi kúlu, göfugui" manni í Noregi. 4. — Ásta, þeirra dóttir, gefin Haraldi grenska Ólafssyni. 5. — Ólafur Haraldsson binn helgi, Noregskonungur. 6. — Úlfhildur, dóttir hans, gift Ordulf, hertoga af Saxlandb er dó 1074. 7. — Magnús, hertogi af Saxlandi, f 1106. 8. — Wulfhild, dóttir hans, gift Hinriki svarta, hertoga af Bæjaralandi. Þau dóu bæði 1126. 9. — Hinrik drambláti (superbus), bertogi áf Bæjaralandi og Saxlandi, f 1139.. 10. — Hinrik ljón, liertogi af Bæjaralandi og Saxlandi, f 1195- 11. — Vilhjálmur digri, bróðir Ottós IV. keisara, hertogi sí Lúneburg, f 1213. 12. — Otto barn (Puer), fyrsti liertogi af Brunsvík-Lúnebur?» f 1252. 13. — Albrecht mikli (Albertus Magnus), hertogi af Brunsvík' Lúneburg, f 1279. 14. — Albrecht feiti (Albertus Pingvis), liertogi af Brunsvík' Lúneburg, f 1318. 15. — Magnus I., hinn guðhræddi (Pius), hertogi af Brunsvík* Lúneburg, f 1369. 16. — Magnus II. með hálskeðjuna (Torqvatus), hertogi Brunsvík-Lúneburg, f 1373.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.