Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Page 71

Eimreiðin - 01.01.1949, Page 71
EIMReiðim ÆTT ELIZABETAR ENGLANDSI’RIXSESSU 63- 17- ættl. 18. _ 19. __ 20. __ 21. __ 22. __ 23. _ 24. _ 25. __ 26. __ 27. __ 28. __ 29. __ 30. _ 31. _ 32. __ 33. __ 34. __ Bernhard I., hertogi af Brunsvík-Lúneburg, f 1433. Friðrik guðhræddi (Pius), hertogi af Brunsvík-Lune- burg, f 1478. Otto veglyndi (Magnanimus), hertogi af Brunsvík- Lúneburg, f 1471. Hinrik Junior, hertogi af Brunsvík-Lúneburg, f 1532. Eni6t, hertogi af Zelle og Brunsvík-Lúneburg, f 1546. Vilhjálmur, liertogi af Brunsvík-Lúneburg, f 1592. Georg, hertogi af Brunsvík-Lúneburg, f 1641. Ernst August, fyrsti kjörfursti af Hannover, f 1698. Georg I., konungur Bretlands liins mikla, f 1727. Georg II., konungur Bretlands hins mikla, f 1760. Frederick, prins af Wales, f 1751. Georg III., konungur Bretlands hins mikla, f 1820. Játvarður (Edward), hertogi af Kent, f 1820. Victoria drottning, f 1901. J átvarður VII., f 1910. Georg V., f 1936. Georg VI. Elizabeth, giftist 19. nóvember 1947 lautenant Philip- Mountbatten, hertoga af Edinborg. Nokkrar athagaseindir. niörgum árum heyrði ég einhversstaðar, að konungsættin I)rezka í........• . <• i ' i - • * i i i Auðu V£eri komin af laudnámsmanninum íslenzka, Auðuni á °unarstöðum í Víðidal. Fyrir nokkru síðan fór ég mér til af L3118 atku§a þetta í tómstundum, og er hér niðurstaðan jj . e*sari athugun, ef verða mætti einhverjum til skemmtunar. ur .rn^,^r mínar eru: Landnáma (um Auðun og næstu afkomend- jj lansL Heimskringla (um Astu, Ólaf helga og Úlfhildi dóttur raj^ síðan þýzkar og danskar konunga-ættartölur. Sé rétt öÖr * ættartulum þessum, mun mega treysta því, að ekki sé að jj e>li rangt með farið þær heimildir, sem fyrir liendi voru. jjj^11 œttli8 skal þess getið, að hertoginn af Saxlandi, maður k iElar Ólafsdóttur, er nefndur Ordulf í öllum ættartölum og af oUnga8ÖgUm þýzkum- Heimskringla nefnir hann „Otto, liertoga axlandi ór Brúnsvík“, og segir, að „hann átti Úlfliildi dóttur

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.