Eimreiðin - 01.01.1949, Side 75
EIMREIÐIN
tJTLAGARNIR í ÞJÓFADÖLUM
67
q “ V1^ur aftur sögu til Fljótsdals. Stuttu fyrir hvítasunnu gjörir
Ur Prestur boö um dalinn, að karlmenn skyldu fjölmenna
'irkju, en konur og börn sitja heima. Það fylgdi með, að all-
largt af karlmönnum skyldi búast kvenklæðum utan yfir fötum
eQUUl’ er þetr væru fljótir að varpa af sér, en hafa vopn og bar-
tnnan kvenklæðanna. Fylgdi þessum boðum næg vitneskja um
’ hvað til stæði og hversu með skyldi fara.
B - ■
da;]UaSt 11 ^ tif tirkjunnar á hvítasunnu hvorir í sínu lagi, Fljóts-
b 'r, ,°® ^jéfdælir. Nokkru eftir að allir eru gengnir til messu,
J°tdæli að kirkjunni. Ruddust þeir nú inn og hugðust hafa
a^a ,ar jtettdur og grípa konurnar og komast út með þær, án þess
1 ataka kæmi, skildu því vopn sín eftir utan dyra og settu
jUU að gæta þeirra.
á L • 8em Þjófdælir voru komnir inn um dyrnar, stóðu
í L 6,1111 Wefli v°pn hvaðanæva. Höfðu menn verið til settir
gj_., lekk, að taka vald á dyrum og þeim, sem dyra gætti. Urðu
þj, ^ uniskipti, þar sem margir voru um einn. Þó sluppu þrír
j .°. a ilr út um glugga, en hinir voru yfirbugaðir í kirkjunni.
^1 er þess getið, hvað margir þeir voru.
. eir’ 8eiu út sluppu, voru eltir og náðust. Einn, sá er Galti hét,
^ 18t 1 kleif í einum af neðri hjöllum Valþjófsstaðafjalls, og
I tlr þar síðan Galtakleif. Annar, sá er Hrappur hét, náðist
lj. rra uPpi í fjallinu, á lijalla einum, er síðan ber nafn lians.
Y .1U llriðji leitaði undan inn Norðurdal Fljótsdals, sá er nefndur
y 1 eða Valur. Hann náðist í Kleifarfjalli, og heitir þar síðan
^dijalli eða Valshjalli.
ri1 °g endalykt Þjófadalsmanna varð sú, að þeir voru
^eugdir við Gálgaklett út frá Valþjófsstað og dysjaðir síðan á
k"11 ^^hj“Uanum inn og upp frá bænum. Hefur dys þeirra verið
uð ýmist Þjófadys eða Þrælaleiði.
g. Leiöréttingar.
1948, bls. 1323: „óþreifanlega“, les: áþreifanlega.
' — 134s: „glápti“, les: gapti.
' — 13510: „stórum“, les: sljóvum.
~ — 181,2: „hylli‘% les: hygli.
' — 231,o: „bluffs“s“, les: bluffs.
' — 255i,: „Vigfússon", les: Sigfússon.
— 315”: „18. aldar“, les: 19. aldar.