Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 77
WMREIÐIN LEIKLISTIN 69 ..Gullna hliðinu". Hann verður 'nn me^ Því bezta, sem her hef- Q S®z*" leiksviði, en fyrir hann iif ^ 131 siikar stundir í leikhús- t ? ^etur maður kinnroðalaust se ^ Um ís!enzka leiklist, hvað m 'ður samanburðinum við hina ei'lendu. i> aldra-Loftur var af nokkuð lUm !:oKa spunninn. Þar fór nvfUl ma^ur> Gunnar Eyjólfsson, ‘ orninn úr enskum leikskóla, lefk ai5a'!'!u!'verkið, og aðrir ungir .,ent!ur fóru með önnur veiga- ,. 1 Wutverk í leiknum. Klemens nsson lék Ólaf og Bryndís Pét- ■■.f ófhV Dísu. öll sýndu þau mjög j °.1 an leik, ekki sízt Brjmdís, vyn' 'ueðfæddan yndisþokka, og ai ísa hennar ein hin ljúfasta, ern hér hefur sézt. Hinir ungu g(.Gnn sýndu, að þeir hafa hagnýtt _er uámið vel og er vafalaust lið n lXm’ 6r ^eir kafa dustað af sér fr' Ul*” skólaryk- Annars vakti ^e9ína Þórðardóttir einna esta athygli með leik sínum í m;-"k! Steinunnar, en minna ,, . 1 a e!nn vinnumanninn, sem 0 1 Se&ir aukatekið orð í leiknum ifn fcmSn varla lnn fyrir þröskuld- U fyrlr vætu og vesalmennsku, ió ^t’. Sfcm blutverk lék (Guð- v;" lnarsson), kunni upp á sína Sf.SU ,’’a<5 lelka sitt eigið þjóðlíf", Sern Matthías kvað. við L)C'«P°ne ’ ”Gasljós“ og „Meðan úr v,1 Um<< eru erlen<1 leikrit sitt ífamh6111 attinnr> en 011 mj°K hér ®lileS eins og þau eru sýnd • ..Voipone'* hefur hlotið meiri aðsókn en búast mátti við eftir efni og orðbragði leiksins, og veld- ur þar vafalaust nokkru hinn hressilegi samleikur þeirra Har- alds Björnssonar og Einars Páls- sonar, sem er ungur maður og leikur nú í fyrsta skipti með L. R. að loknu námi í Englandi, en miklar vonir eru við hann tengdar eftir þennan leik. Frú Inga Lax- ?iess leikur sem gestur hjá Leik- félagi Hafnarfjarðar í „Gasljós", veigalitlu en skemmtilegu og spennandi bófa-leikriti, og sýnir sem fyrr skap og aðlöðunarhæfni í hlutverkum kvenna með snert af sálsýki. „Meðan við bíðum“ er einkennilegt leikrit og torskilið, en einkennilegast, að Fjalaköttur- inn skuli taka það til sýningar, enda fór svo, að hinir óupplýstari áhorfendur, sem voru komnir í „Köttinn“ til að skemmta sér, hlógu á röngum stöðum í leiknum, til stórrar truflunar fyrir hina fáu útvöldu, sem voru að rembast við að skilja höfundinn. Annars bíður leikritið upp á nokkur þakk- lát hlutverk í tegundar-stíl: „Hinn þreytti", „Prédikarinn", „Herr- ann“ o. s. frv., og lék Indriði Waage eitt þeirra, og með ágæt- um, en Fjalakötturinn sýndi leik- inn að tilefni 25 ára leikara-af- mælis hans. Menntaskólanemendur sýndu að þessu sinni gamanleik eftir Gol- doni, „Mirandólína", og tókst að venju að íklæða leikinn fjöri og gleði æskunnar. Leikstjóri var Ævar Kvaran. L. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.