Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 77
WMREIÐIN
LEIKLISTIN
69
..Gullna hliðinu". Hann verður
'nn me^ Því bezta, sem her hef-
Q S®z*" leiksviði, en fyrir hann
iif ^ 131 siikar stundir í leikhús-
t ? ^etur maður kinnroðalaust
se ^ Um ís!enzka leiklist, hvað
m 'ður samanburðinum við hina
ei'lendu.
i> aldra-Loftur var af nokkuð
lUm !:oKa spunninn. Þar fór
nvfUl ma^ur> Gunnar Eyjólfsson,
‘ orninn úr enskum leikskóla,
lefk ai5a'!'!u!'verkið, og aðrir ungir
.,ent!ur fóru með önnur veiga-
,. 1 Wutverk í leiknum. Klemens
nsson lék Ólaf og Bryndís Pét-
■■.f ófhV Dísu. öll sýndu þau mjög
j °.1 an leik, ekki sízt Brjmdís,
vyn' 'ueðfæddan yndisþokka, og
ai ísa hennar ein hin ljúfasta,
ern hér hefur sézt. Hinir ungu
g(.Gnn sýndu, að þeir hafa hagnýtt
_er uámið vel og er vafalaust lið
n lXm’ 6r ^eir kafa dustað af sér
fr' Ul*” skólaryk- Annars vakti
^e9ína Þórðardóttir einna
esta athygli með leik sínum í
m;-"k! Steinunnar, en minna
,, . 1 a e!nn vinnumanninn, sem
0 1 Se&ir aukatekið orð í leiknum
ifn fcmSn varla lnn fyrir þröskuld-
U fyrlr vætu og vesalmennsku,
ió ^t’. Sfcm blutverk lék (Guð-
v;" lnarsson), kunni upp á sína
Sf.SU ,’’a<5 lelka sitt eigið þjóðlíf",
Sern Matthías kvað.
við L)C'«P°ne ’ ”Gasljós“ og „Meðan
úr v,1 Um<< eru erlen<1 leikrit sitt
ífamh6111 attinnr> en 011 mj°K
hér ®lileS eins og þau eru sýnd
• ..Voipone'* hefur hlotið meiri
aðsókn en búast mátti við eftir
efni og orðbragði leiksins, og veld-
ur þar vafalaust nokkru hinn
hressilegi samleikur þeirra Har-
alds Björnssonar og Einars Páls-
sonar, sem er ungur maður og
leikur nú í fyrsta skipti með L. R.
að loknu námi í Englandi, en
miklar vonir eru við hann tengdar
eftir þennan leik. Frú Inga Lax-
?iess leikur sem gestur hjá Leik-
félagi Hafnarfjarðar í „Gasljós",
veigalitlu en skemmtilegu og
spennandi bófa-leikriti, og sýnir
sem fyrr skap og aðlöðunarhæfni
í hlutverkum kvenna með snert af
sálsýki. „Meðan við bíðum“ er
einkennilegt leikrit og torskilið,
en einkennilegast, að Fjalaköttur-
inn skuli taka það til sýningar,
enda fór svo, að hinir óupplýstari
áhorfendur, sem voru komnir í
„Köttinn“ til að skemmta sér,
hlógu á röngum stöðum í leiknum,
til stórrar truflunar fyrir hina
fáu útvöldu, sem voru að rembast
við að skilja höfundinn. Annars
bíður leikritið upp á nokkur þakk-
lát hlutverk í tegundar-stíl: „Hinn
þreytti", „Prédikarinn", „Herr-
ann“ o. s. frv., og lék Indriði
Waage eitt þeirra, og með ágæt-
um, en Fjalakötturinn sýndi leik-
inn að tilefni 25 ára leikara-af-
mælis hans.
Menntaskólanemendur sýndu að
þessu sinni gamanleik eftir Gol-
doni, „Mirandólína", og tókst að
venju að íklæða leikinn fjöri og
gleði æskunnar. Leikstjóri var
Ævar Kvaran.
L. S.