Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Page 79

Eimreiðin - 01.01.1949, Page 79
eimreiðin RITSJÁ 71 dð trua á „reynsluljós síns eigin lífs ', 8 fann, „að nú var nóg lesið og ugsað um ráðgátur lífsins, markmið ^ ess og fnllkomnun i bili, og væri ezt að sjá hvað veganestið dygði“. Un l^endir á það, að auður, völd j ^ f ikt er ekki einlilítt til lífsham- gju og eftirsókn eftir ýmsum met- fr\' ' 1l)ri')1,um. hraða, fegurð o. s. .rV", er uftast hégómi einn. Lífsham- ngja hennar er á sviði andlegra mála. að S,S^°^Un ^rn Á. S. virðist liallast ' ufspeki Austurlanda, endurholdg- arkenningu Búddatrúarmanna og að flest hér í heiini sé meira ? uiinna sjónhverfing og líf vort ins e*n>r áfanginn til fullkomn- unar. ^ exander Jóhannesson. Lífsvið- r hans er grundvallað á kristin- . v*ðurkennduni dyggðuni og Itúruvísindum vorra tíma. Hann er 0,1 UPP á vel kristnu heimili og ut beztu menntun, sem völ var érlendis og erlendis. Dr. Alex- ander er gafumaður, skáldmæltur, umíl 'Í^iesrnn framfaramaður bæði í jj egum og veraldlegum efnum. jj ,.?n kve®st trúa því, að „tilveran j .' ekk' °rðið til af sjálfu sér, eða J'rir tilviljunj heldur sé liún verk leit^ara' ^U®s * • ■ • „jafneðlilegt að •k'L Sailikands við guð og reyna að dau»tau lögmál, er ráða yfir lífi og a • Hann telur, að iðkun hænar- ,nuar só í.mesta gæfa, er knstnum 6é 'n* kl°rnast‘". Kristin lífsskoðun Se ,,káleitust og göfugust alls þess, vm kennt hefur verið á jörðu liér“. sk SaSt* ve^ur til siðferðisþroska er yujun og þekking hins fagra í líf- lnU T1,. ^ ’ ru er brýn nauðsyn, trú á og °^. *rn U sjálfan sig, mátt sinn . .Ule8ln. Alexander Jóhannesson er n^wáaaaðiir, sem ekki hefur glatað 8,8 Verðmæti lífsins, barnslegri trú á handleiðslu guðs og huggun bæn- arinnar. Agúst H. Bjarnason. Hann kveðst vera lítillar eða engrar ákveðinnar trúar, en ber þó djúpa lotningu fyrir leyndardómum tilverunnar. Langa ævi hefur dr. Á. H. B. helgað sig rannsóknum, sálfræði, heimspeki og náttúruvísinda. Lífsskoðun lians er mjög lieimspekileg, og hann er stöð- ugt opinn fyrir öllum nýjungum. Um framhald lífsins, eftir jarðneska dauðann, kemst hann að þeirri niður- stöðu, aö ennþá standi óhögguð orð Sókratesar (d. 399 f. Kr.b.), að menn geti liuggað sig við það, að annað livort sé dauðinn draumlaus svefn eða þá nýtt líf í sambúð við sína líka eða betur þroskaðar verur; — 23 aldir eru síðan Sókrates sagði þessi orð, rétt fyrir dauða sinn og þrátt fyrir allt grufl eru heimspekingar nú- tíinans ennþá á sama máli! — Eðli- lega er próf. Á. H. B. liræddur við tækniþróun og óstýrilæti vorra tíma, yfirráða- og valdagræðgi kunni að verða þess valdandi, að menning vor líði undir lok. En veika von kveðst hann þó liafa um það, að ,mranii- kyninu megi auðnast að þroskast til æðra og betra lífs, og orkukerfi sáln- anna takist að stíga upp í sál sáln- anna, samnefnara alls þess, sem er satt, fagurt og gott, upp til guðs, til þess að lokuin að öðlast alsælu, hvíld og frið“. Sannarlega ekki trúlaus mað- ur, sem slíka von hefur, von hugsandi gáfumanns getur aldrei verið til án trúar. Björn Sigfússon. Hann segir: „Guðsþrá trúarbragðanna er máttug- ur og eilifur veruleiki og sönnun þess, að mannkynið getur stefnt til góðs, þegar því er sjálfrátt“. En skoð- un B. S. er, að kirkjan hafi eyði-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.