Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 88

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 88
80 RITSJÁ EIMREIÐlN markvcrdasta á liverju tímabili ís- lenzkrar bókmenntasögu allt frá því að Eddukvæðin, hirðskáldakvæðin og Í6lendingasögur er fært í letur og fram til ársins 1944 — og lýkur með stuttum kafla um íslenzkan leikrita- skáldskap nútímans. íslenzkir rithöfundar þurfa ekki að kvarta yfir því, að Richard Reck geri minna úr hæfileikum þeirra en vert er eða láti þá ekki njúta sanngirni, sem hafin sé yfir allt dægurþras og allan ríg. Vera má, að ást lians á öllu, sem íslenzkt er, verði þess stöku sinnum valdandi, að lofsamleg lýs- ingarorð hans verði ívið of sterk. Eitt eða tvö dæmi þessa mætti nefna. En þess gerist engin þörf. Því ís- lenzkar hókmenntir sóma sér enn, jafnvel á heimsmælikvarða —- það hezta úr þeim. Og verður svo von- andi áfram, þrátt fyrir ný og annar- leg sjónarmið, sem þegar gætir um of í útgáfustarfsemi hér á landi, þar sem svo að segja öllu, sem að berst, er mokað á markaðinn, svo að stór- framleiðslan stöðvist ekki og allar prentsmiðjumar hafi nóg að gera. St=. S. ORIGIN OF LANGUAGE heitir grein, eftir dr. Alexander prófessor Jóhannesson, sem hirtist í hrezka vis- indaritinu Nature 4. dezemher síðastl. Prófessorinn llefur áður i sama riti hirt greinir um þetta sama efni, rann- sóknir sínar á uppruna tungumála. Hafa þessar rannsóknir lians þegar vakið allinikla athygli erlendra mál- fræðinga. Si'. S. ÖNNUR RIT, SEND EIMREIÐINNI: íslenzkir guðfrœSingar 1847—1947, I.—II. b„ Rvk. 1947 (H.f. Leiftur). Vigfús Sigurðsson: Um þvert Grœnland 1912—1913. Rvk. 1948 (Ár- .sæll Árnason). Guðrún frá Lundi: Dalalíf III, Rvk- 1948 (ísafoldarprentsmiðja li.f.). Símon Jóh. Ágústsson: Rökfrceði, Rvk. 1948 (Hlaðbúð). Arbók Háskóla íslands 1945—’46. Bibliographia Universitatis Island■ iae: Skrá um rit háskólakennara 1940—1946. Arbók íþróttamanna 1946—1947. Skuggi: Inni og úti (þrjár sögur' Rvk. 1947. Lundsbókasafn íslands, Árbók I9t6 —’47, Rvk. 1948. Jóliann Gunnar Ölafsson: Hafnar■ gerðin í Vestmannaeyjum, Rvk. 1947- Landsmál (tímarit), R\k. 194” (Blaðaútg. Vísir li.f.). Renjaniíu Kristjánsson: Blekking Dungals og þekking. I. Ársrit Skógrœktarfélags íslands 1948. Brautin. Ársrit Hins sameinaðu kirkjufélags Islendinga í Norður- Ameríku, Winnipeg 1948. Jónas Jónsson: Varnarlaust land I> Rvk. 1948. Ársskýrsla íþróttasambands Island's 1947—’ 48. Morgunn, XXIX, 1—2, Rvk. 1948- Kirkjuritið, 1. liefti 1949. Almanak 1948, VCinnipeg (útg- Thorgeirson Co.). Lundar Diamond Jubilee 188, " 1947, Lundar 1948. Iceland’s Thousand Years. Editeú liy Professor Skuli Jolmson. Winnt- peg 1946. Islande-France. Revue de L’AllianCe Francaise de Reykjavik 1947. Ly Weng Rie: Annomand og Urted, Köbcnhavn 1947 (Lyanerforlaget). Iceland’s Olympic Team at the Games in London 1948. Nordisk Orientering, Aarg. 1948. The Jetcish Agency’s Digest, No 1®> Jerusalem 1948 („Ahva“ Préss).

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.