Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.07.1952, Qupperneq 20
172 SKÁLDSKAPUR GUÐMUNDAR FRlMANNS EIMREIÐIN GuSmundi glæsilegrar framtíðar sem ljóSskáldi, því aS enn sé hann sýnilega á hröSu framfaraskeiSi. Síra Benjamín skrifar meSal annars í ritdómi í Nýja dagblaSinu: „GuSmundur má nú teljast meS góS- skáldum vorum“. GuSni Jónsson, magister, kvaS svo aS orSi, aS hann hefSi „meS nýju bókinni skipaS scr á fremsta bekk liinna yngn skálda“. Og allir ritdómendur, sem mér er kunnugt um aS skrifaS hafi um bókina og höfund hennar, hafa lokiS miklu lofsorSi á hvort tveggja. GuSmundur Frímann hafSi á 15 árum gefiS út þrjár kvæSabækur viS vaxandi hróSur. Og ritdómendurnir höfSu á réttu aS standa. GuS- mundur var seztur á fremsta bekk hinna yngri skálda. Hann var kom- inn í tölu góSskálda vorra. Hann var sýnilega á hröSu framfaraskeiSi. AuSsætt virtist, aS grýttasta leiSin væri lögS aS baki. III. Nú á döguni verSur hvert skáldrit, sem út er gefiS hér á landi og eitthvaS er spunniS í, aS þola þrenns konar dóma: álit ritdómenda, mat úthlutunarnefndar listamannalauna og dóm almennings. En þvt mætti enginn gleyma og allra sízt listamcnn, aS enginn þessara dónia er óskeikull og algildur. Óskcikull dómur er ekki til í flokki manna —- nema dómur samvizkunnar, þegar mcnn brestur ekki ]>rá til aS vita og skilja hiS sanna og rétta og ])or til aS horfast í augu viS sjálfan sig- Þess vegna skyldi sá dómur undantekningarlaust mest metinn. En fyvr er vel en óskeikullt sé. Og dóniar valinkunnra manna hljóta aS jafnaSi aS liafa nieiri eSa minni áhrif, bæSi á þann, er dóminn fær og hina, er honum kynnast. Nú varS sú raunin á, aS þótt Störin syngur kæmi meS miklu lofi frá prófborSi ritdómendanna, varS allt annaS uppi á tening, þegar kom til inatsgerSar úthlutunarnefndar listamannalauna. GuSmundi Frímann voru úthlutuS einliver hin allra nánasarlegustu listamannalaun, sem skáldi hafa veitt veriS — heilar 500 krónur. Og aldrei síSan einn eyrir. Tvisvar sinnum eftir þetta var þó sótt til nefndarinnar um viSurkenn- ingu skáldinu til lianda; í annaS skiptiS meS meSmælum 20—30 máls- metandi manna á Akureyri. En þaS var eins og aS klappa í stcininn. Á 14 ára tímabili, frá því Störin kom út og þangaS til um síSustu ára- mót, speglaSist hiS óbifanlega mat nefndarinnar á skáldskap GuSmund- ar Frímanns í þessum 500 krónum, sem veittar voru í eitt skipti fyri*' öll. Og þaS hafSi sín álirif; því aS þess er ekki aS dyljast, aS ýmisleg1 bendir á, aS álit fjöldans mótist meir en margan grunar af flokkun og mati úthlutunarnefndar. Þess vegna getur þaS orSiS býsna örlagaríkt. Rétt er aS minnast þess, að’ starf úthlutunarnefndar er frámunalega vandasamt og vanþakklátt. Hún getur aldrei mctiS svo, aS þaS veki ekki þykkju eSa óánægju einhverra. Hún hefur mjög takmarkaS fé til ut- hlutunar hinum stóra liópi, sem veita skal. Hún er hlaSin störfum og umsetin áróSursmönnum, sem bæSi eru þrautseigir og lagnir. Og vel- vild og andúS og cinkasmekk, sem hver einasti maSur er liáSur, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.