Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Page 22

Eimreiðin - 01.07.1952, Page 22
174 SKÁLDSKAPUR GUÐMUNDAR FRlMANNS eimreiðin þessi fámenni hópur fór aS siSustu einnig aS efast um afdrif skálds- ins. HafSi hann fleygt hörpunni frá sér fyrir fullt og allt? IV. Þegar halla tók aS haustnóttum síSastliSiS suinar, varS öllum aug- Ijóst, aS GuSmundur Frímann liafS'i ekki fleygt hörpunni frá sér eSa sett hana undir þagnarlás: Þá kom út ný kvæSabók eftir hann, sem sannaSi öllum, aS liann hafSi ekki gleymt listatökunum. Bók þessi hefur fengiS stórum lofsainlega dóma margra merkra manna, þéitt sumum þeirra þyki nóg um bölsýni skáldsins. GuSmundur kallar bók sína Svört verSa sólskin. ÞaS er í meira lagi dapurlegt nafn, enda tekiS úr ægilýsingum Völuspár um aSdrag- anda heimsslita. En þaS er réttncfni á bókinni. Þunglyndis liefur gætt í öllum fyrri kvæSabókum lians, en Iangmest í þessari siSustu. Hún hljóSar aS nokkru leyti um sólmyrkva sumargleSi, brotnar horgir og hve örstutt sé ógleymisstundin áSur sígur fold í mar. En um þetta er víSa sungiS af sjaldgæfri fegurS, meS óbrigSuIu orSavali og svo laS- andi ljúft aS snilld er á. En þrátt fyrir þctta ríkilála þunglyndi GuSniundar, má þó enginn ætla, aS aldrei birti upp í síSustu bók lians. Helgi Valtýsson, rithöfund- ur, liefur í ágætum ritdómi um hókina líkt henni og áhrifum hennar viS skýjarof. Þetta er heppileg og sönn samlíking. Þó aS skýþykkniS se mikiS sums staSar í bókinni, mun þó oftar en hitt rofa til sólar og viS gelur boriS, aS liimininn þurrki af sér öll ský og viS manni brosi ,,röS- ull rósfagur11. Þetta ber t. d. viS í kvæSinu Sumarnótt. ÞaS er fagnandi rómur, sem syngur aSrar eins vísur og þessar: „Ég vakti í nótt, nú veit ég livaS því réSi: Ég vænti komu þinnar, sunnanátt! Hver biSi ekki þín meS glöSu geSi, sem getur hlegiS svona undur dátt? Ég heyrSi ærsl þín sunnan yfir sanda, þú söngst og þuldir jafnt til beggja handa þinn hagkvcSlinga liátt. — AS vitum mínum berSu harkarrcnnnu, hlóShergsþef og lyngsins anganföng. Ó, kveddu vorsins valnsdælingastemmu, verSi drápan eilíflöng. Af heiSum leystu martröS hvítra mjalla, Iát mikil vötn i drottins nafni fulla til sævar fram meS söng!“ Þessu líkt kemur víSar fram. GuSmundur Fríinunn hefur jafnan smíSuS sér talsvert af nýjum og frumlegum bragháttum, sem falla vel aS efni; og ríkulegt rímskrúS,

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.