Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Síða 26

Eimreiðin - 01.07.1952, Síða 26
178 SKÁLDSKAPUR GUÐMUNDAR FRlMANNS eimreiðin þaS berst til mín þefur úr grænum fergins-flóum og f jalIdrapahlíSum. — Ég biS aS heilsa heim“. (Störin syngur, bls. 49). Og störinni ann GuSmundur næstum eins og unnusti óstmey sinni, og ávarpar hana fyrsta allra í upphafskvæSi síSustu bókar sinnar: „Ég leynisIóS í fjarlægS finn á fund þinn, stör í mýri. Hvort blundar ekki bragur þinn í blóSi mínu enn. Þau lieilla cnn þú buga minn þín hljóSu ævintýri, er dyngir mjöll á draumafjöll og diinma tekur senn“. (Bls. 7). Og þcgar vetrarlirollur altekur jörS og frostþefur fyllir blæinn, koina honum þjáningar stararinnar í hug: ,,— Nú kveinar sáran um myrka mörk hin mjúka stör“. (ÚlfablóS, bls. 84). Þegar voriS er í nánd, biSur hann þaS aS Iíkna öllu, sem lionum er huga næst og gleymir þá sízt störinni: ,,— Láttu blæ þinn um bláfjöllin strjúka hvern blómknapp í túni og grasahlíS. Láttu sól þína lækna hinn sjúka, léttu sorgum frá gamalli tíS. Láttu safa um jurtanna stöngla streyma, réttu störinni í mýrinni vinarhönd. Vertu gjöfult viS bóndann í byggSinni heima, gefSu barninu í kotinu Iiljuvönd“. (Störin syngur, bls. 126). En fyrst GuSmundur kveSur svo vel um mýri og votlendisgróSur, þau náttúrufyrirbæri, sem venjulega vekja cnga brifning manna, má nærri geta aS IjóS hans um binar meiri dásemdirnar geta orSiS frábær, eins og t. d. þessi vísa, sem er gersemis skáldskapur: ,,— Ég heyri kjörrin kveSast á af kappi í heiSarásnum viS fclulæki, er læSast hjá um laundyr allt i kring. Ó, heiSavindur viltu strá á veg minn baustsins djásnum?

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.