Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Side 31

Eimreiðin - 01.07.1952, Side 31
eimreiðin SKÁLDSKAPUR GUÐMUNDAR FRÍMANNS 183 íega fyrr eða síðar að horfast í augu við. ÞaS er sannleikurinn um liina e>l«fu baráttu anda og efnis þessarar tvískiptu einingar, sem vér köllum »iann, og reynsluna um það, að fullkomin hamingja finnist aldrei s stundargleði liins ylra Iieims, heldur í hinu, að vera trúr sínum innra ^anni. Hér skulu teknar tvær vísur úr síSarnefnda kvæSinu. RúmiS leyfir ekki meira: „— Ég veit ég er bandingi hlindra valda, aS bannfærS er hjartans þrá, aS eitthvaS kallar mig norSur og niður, aS nóttin er dottin á. í hofsins garði er ríkjandi rökkur, rotnun og fölnun tóm. Þar anga í klösum á hverjum runna hin kolsvörtu óttans blóm. Og nákaldur gustur um grátviSinn næðir, en gamall og kolsvartur Iirafn með mannanna sársauka og sorg í augum er seztur í hofsins stafn. — Er hurSir luktust og húmsins drómi á huga minn lagztur var, flýSu sólskríkjur hjartans, en húmiS hræfugla til mín bar“. Líkingin í vísulokin er meistaraleg lýsing á sálarástandi næmgeðja Lugsjónamanna, þegar þeim verSur ljóst, aS þeir hafa látiS blekkjast °@ ánetjast öflum, sem eru í beinni mótstöSu viS hiS bjartasta og bezta, se»i í þeini býr, og liafa lagt þaS um hríS í dróma. Ósigrarnir, sem hið u@ætasta í mönnum bíSur fyrir hinu lélegasta í fari þeirra, eru venju- 'e@a orsakir liinna sárustu sálarkvala, sem til eru. Og þaS eru ekki skáldin ein, sem þekkja þessa ósigra. Við þekkjuni þá sannarlega öll. *> viS erum ekki eins einlæg og þorin aS kannast hreinlega við þá og skáldiS. ViS eigum öll erfitt ineS aS fylgja hiklaust og fagnandi dóms- °rS* l>ins innra manns, en hlýðum öSrum röddum, unz reynslan, sam- v,*ubitiS og þjáningin, vitkar okkur og hreinsar. — Lg held, aS dýpstu þjáningar GuSmundar Frímanns megi rekja til S*u þessarrar innri baráttu, ef vel er aS gáS. Það er fullkomnunarþráin, '“'lifðarþráin, scm krefst réttar síns og aldrei fær fullnægju í lystisemd- 1,11 þessa stundarheims — þaS er hún, sem veldur dýpstu sorg hans. puðmundur Frímann hefur kynnzt ánægju þessa lieims, en oftar Pjáningum. En hann hefur aldrei fundiS þaS, sem hann leitaSi. Élf ablóði, sem út kom fyrir næstum 20 árum, stendur þetta á bls. 13: ,,— Oft var grætt — og oft var sært og oft var stoliS, rænt

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.