Eimreiðin - 01.07.1952, Side 43
kimreiðin
FYRIR 200 ÁRIJM
195
helmingi stærra en upphaflega var til ætlast. Og þo að það væn
slíkt bákn, var það ekki fyrr komið út en bókaútgefandmn Panck-
oucke sótti um leyfi til að láta endurprenta það. Hann segir 1 um-
sókn sinni: „Þetta rit er, þrátt fyrir það, sem í þvi kann a
finnast ofsagt eða vansagt, hið veglegasta minnismerki, sem menn
hafa nokkru sinni reist bókmenntunum til dýrðar.“ .
Tíu seinustu bindin af textanum komu öll út í einu 1 ars yrjun
1766, en síðasta myndaheftið — þau voru alls ellefu — om e
út fyrr en 1772. Var þá ritið allt orðið 28 bindi og kostaði aoo
frönsk pund. Eintök þau, sem komu í bókaverzlanir, seldust strax
UPP og komust í geypiverð. Nú komu líka á markaðmn en^ur
Prentanir og stælingar erlendis frá. I Genf var alfræðin Pr
UPP í 28 bindum jafnóðum og hún kom út í París. I Lucca a
var hún gefin út, einnig í 28 bindum, á árunum 1758 til 1 ■ s
í Lívornó kom hún út 1770 í 33 bindum. Til þess að keppa vi
þessar erlendu útgáfur, fór áðurnefndur Panckoucke að Pien
aðra útgáfu alfræðinnar með þegjandi samþykki stjornarva ann ,
eu fékk skipun um að hætta verkinu, áður en því væri lokið.
Árið 1776—7 koma út fimm viðbótarbindi við alfræ' ma,
1780 tvö registursbindi. .
Þegar Panckoucke var synjað um leyfi til endurutgafu a
inuar, hóf hann undirbúning nýrrar alfræði — encyclopedie
dique — 0g fékk til þess verks fjölmarga fræðimenn, Pei
^erkastan heimspekinginn Condorcet. Alfræði sú kom ut i
hindum í f jögra blaða broti, með samtals 6500 myndabloðum, g
var útgáfunni ekki lokið fyrr en 1832.
Allir hinir mest áberandi rithöfundar í Frakklandi a
helmingi 18. aldar, allt til þess er stjórnarbyltingm ho s , g
meiri eða minni skerf til alfræðinnar; hún varð samnefnan þ
henninga og sjónarmiða, sem mest létu til sín taka i 0 111
Unum á því tímabili. Það er því ekki allskostar rangt a
það tímabil við alfræðaskólann svonefnda — école encyc ope '
' eða alfræðastefnuna, þó að um hana hafi safnazt ar a
h3örð, menn, sem áttu annars lítt samleið í skoðunum og smeK .
Diderot er með réttu talinn aðalfrömuður og aðalhofundur ai-
Iræðinnar; hann hafði frá upphafi verið lífið og sálin í ynr -
inu og að síðustu, yfirgefinn af öllum atkvæðamestu samstar s-
Piönnum sínum, sá, sem helzt ber að þakka, að verkið var lei