Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Side 57

Eimreiðin - 01.07.1952, Side 57
EIMREIÐIN NÆTURGISTING 209 >.Nú skulum við sannarlega fá góðan morgunverð", sagði gest- urinn og tók að slægja silunginn. Allt í einu kipptist Valur við, eins og eldingu hefði slegið niður, Par sem hann stóð. Hvað var þetta annars? Stóðu ekki útidyrnar galopnar og lykillinn í skránni? Hann benti spyrjandi á hurðina, en gat ekkert sagt. >>Já, lykillinn“, sagði gesturinn um leið og hann kippti honum Ur skránni og hélt honum á lofti, lykillinn að sumarbústaðnum ykkar, hann er nú óvart héma“. Svo brosti hann, svo skein í hvítar tennumar. Þau urðu skömmustuleg, bæði tvö, og stömuðu sundurlausum afsökunarorðum. En hann lét sem ekkert væri, hélt áfram að fiaatreiða og leit til þeirra öðru hvom. ,,Var ekki svefninn sætur?“ sagði hann loks, dálítið stríðnislega, og brosti enn á ný. »Jú, þetta var dásamleg næturgisting", sögðu þau bæði í einu °g brostu líka. Hádegissólin skein í heiði. Hvergi sá ský á lofti, en döggin var ornuð á grasinu. Jörðin hvíldi endumærð eftir næturregnið og stundi — af unaði. Dœgradvöl. Nokkur svör hafa þegar borizt við spumingunni „Hver er þín ®gradvöl? “, sem lögð var fyrir lesendur í síðasta hefti Eimreið- arinnar. Af þeim svörum, sem komin voru í hendur ritstj. 1. ágúst þ. á., skulu hér aðeins tvö birt. Rúmið leyfir ekki fleiri í þessu hefti. f- svar: Bóklestur bezta dægradvölin. rr*i 1 eru þeir nienn, sem enga eiga scr dægradvöl, svo vitaS sé, og *' ^“ 'r sjaldnast öfundar verðir, enda eiga eflausl bágt tímum saman. sem hctur fer á meginþorri IieiIbrigSra manna eittbvaS, sem beitiS ^eiu,. þv|- nafnþ og snnl;r margt, sem þeir geta lagt nokkuS aS jöfnu. er t. d. um þann, sem þessar línur ritar. . ° er l'að svo, og mun vera um marga, aS væri af einhverjum 'æSiini aScins leyft aS kjósa cina dægradvöl, yrSi lestur bóka eSa 14

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.