Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 58
210 DÆGRADVÖL eimreiðin blaSa tvímælalaust fyrir valinu. Sú dægradvöl mun fullnægja flestum, ef aðeins eina mætti velja, enda verSur höfS um hönd viS fleiri og fa- brotnari skilyrði en margt annaS (liggjandi í rúmi, tjaldi, úti á víSa- vangi, í þröngum húsakynnum o. s. frv.), þar sem ýmsum öSrum góS- um dægradvölum yrði ekki eSa naumast viS komiS. SíSan útvarpið kom, hefur nokkuS breyzt viShorfiS til bóklesturs, vegna þess aS lestrartími vinnandi manna, eSa frístundir, falla mjög saman viS útvarpstíma, og verða þá útvarpsnotin nær eina dægradvöl margra, enda fullnægir sumum. ASrir hafa ekki skaplyndi til þess aS sitja auðum höndum og hlusta og verSa þá annaShvort leiSir á nokkru af útvarpsefninu, eSa Ieita sér auka-dægradvalar, annaShvort meS útvarpinu eSa án þess. Dægradvöl, sem samrýmist því, verSur aS vera fyrirferSalítil, hljóð og sem auðveldust, án mikillar umhugsunar, svo sem tóvinna, bókband, tréskurður og smáföndur. Spil og tafl geta veriS (réttilega notað) sómasamleg dægradvöl, en hafa þá ókosti, aS krefjast mótleikara og samrýmast ekki útvarpi, enda tæplega æskilegt, að sú yrSi eina dægradvöl nokkurs manns, hvað þa fjöldans. AS slepptum bóklestri, tel ég hvers konar Iétta handavinnu ákjósan- legustu dægradvöl, meS því aS hún samrýmist aS miklu Ieyti notum af útvarpi, gerir litlar kröfur til húsrýmis og fullnægir heilbrigSri athafna- þörf. Húsavík 14. júlí 1952. SigurtSur Egilsson frá Laxamýri■ 2. svar: Mín dægradvöl er: að semja. Þegar ég les sögur eSa ævintýri, koma persónurnar til mín og tja sig öSruvísi en frásögnin liermir. Ekki alltaf, heldur hér og þar. Svo Iangt gengur þetta, aS ég má gæta mín, er ég segi söguþættina, aS konia ekki meS þaS, sem mér finnst aS eigi þar aS vera, en láta hitt ósagt- Mér finnst ég bregSast persónum sögunnar, ef ég lýsi þeim ekki efti'' mínu höfði. En ég finn, aS höfundinum er rangt gert meS þeirri nieS- höndlan. Og þá herjar á mig sú fásinna aS gremjast höfundinum, seni lét þaS flakka, sem mér sárnar. Þessi afvegaleidda sögufölsunarhneigS herjar mig á fleiri sviSum. Ég heyri söguþætti úr mannlífinu, óskráða söguþætti. Mér nægja þeir ekki. Ég sem í eySurnar, og gátar* ræSst oft allt öðru vísi en ætla mátti af brotunum, sem spengd vori' saman. Þetta grípur mig svo föstum tökum, aS ég ann mér engrar hvíldar fyrr en verkinu er lokiS, svík ég þá af mér svefn og vinnu- Nú er svo komið, aS ég á allmikla syrpu söguþátta. Er þaS mest all* skráS á minnisspjöldin ein, og hverfur því meS mér i haf gleynisk- unnar, en þó á ég cinnig nokkurn forða á minnisblöSum, sem kunn- ugir myndu þekkja, ef til næðist. Börnin mín eru vís til þess aS brenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.