Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 11
NOKKUR ORÐ UM BÓKMENNTAKENNSLU lfj‘i kastamikli menntagjafi, sem þau áður voru. Við því er ekk- ert að segja. En hvaða stofnanir eiga nú að taka við og rækja hlutverk heimilanna, að því er snertir þau tengsl, sem tengja okkur gengnum kynslóðum, þá fræðslu, er mestu varðar fyrir framtíð íslenzkrar þjóðar? Vafalaust eru þær til fleiri en tvennar og þrennar, en þó hygg ég, að skólana megi þar tví- inælalaust fyrst nefna. En livað gera svo skólarnir í þessum efnum? 1 skólum gagnfræðastigsins er gert ráð fyrir 6—7 45 mínútna kennslu- stundum í íslenzku vikulega. Það er svo sem engin ofrausn, þegar þess er gætt, að rnikill liluti þessa tíma fer í algerlega h'fvana stagl um greinamerkjasetningu og stafsetningu, sér í lagi afturgönguna z og hið löngu dauða y. Og enn einu sinni ’Rætti ef til vill spyrja: Hverjum hefur fyrstum komið sú hótfyndni í hug að láta fyrirbæri á borð við kommur, upp- hrópunarmerki og setur skipa jafnveglegan sess í kennslu ís- lenzks máls og raun ber vitni? Hver leyíir sér að halda því ham, að íslenzk tunga verði bezt lærð af stafsetningarþrautum °g orðflokkagreiningu? Ég vil leyfa mér í fullri tinsemd að henda höfuðgörpum íslenzkrar menningar og menntamála á, að mikill hluti barna og unglinga lítur á íslenzku sem ógnar- 'eiðinlegt kerfisbundið bákn af stafsetningarreglum, grein- •ngarverkefnum og vitatilgangslausum greinamerkjum. Fyrstu hynni þeirra af íslenzkukennslu skólanna eru oft reglurnar Um hið fræga bann, sem breiðir sérhljóðar eru settir í, ef þá hendir það ólán að lenda á undan ng eða nk, og skólinn kveður þau svo gjarnan með að reyna kunnáttu þeirra í regl- ttnum um kommusetningu milli tengdra ósamhliða aukasetn- lnga eða einhverju álíka mikilvægu atriði. Milli fyrstu kynn- anna af stafsetningarþrautum og regluxn og síðasta prófverk- chiis skólans liggja mörg ár, raunar miklu fleiri en við ger- l,rn okkur yfirleitt ljóst, því að annað mat á tíma ríkir í huga barns og unglings en fullvaxins fólks. Og þessi ár hafa sifellt í fórum sínum nýjar og nýjar lúrgðir af reglum og 'erkefnum í íslenzkutímunum. Að vísu er stundum minnzt <l einhverja gamla karla, sem voru skáld, stundum lesin kvæði °g lærð, en ekki er lögð nærri því jafnmikil áherzla á það enis og réttritunina og greiningarverkefnin. Og þarf svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.