Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Page 21

Eimreiðin - 01.07.1957, Page 21
TIL ÍSLANDS En allt fór sem œvintýrin, er enda d fallegum linum. Kóngurinn sigraði járnkleedda jötna, og ég ndði bitanum minum. Og siðan — ef hjarta mitt Jieyir erfiðar glimur — öll keimspeki reynist. mér síðri en íslenzkar rimur. Skóggaxkga Hve þrdði ég ekki þannig skóga, er þrœddi ég fjallanna einstig svalt. En nú, þegar stend ég hjá stofnunum hdu, sem strokufanga er hjartanu kalt. Eg styðst við limið og stari i geiminn, hin stirnda ?lótt er gegnsæ og heið. Sjdlf þögnin virðist mér varpa klceðum, og viðdttan ástfangm brosir um leið. Og þegar ég skyggnist um skaparans vegi og skiri mi?in draum í Ijósvakans firrð, úr fjarlœgum segulheim svanarödd kallar: Já, svona er islenzkra fjalla kyrrð. Þin húsvillta þrá til lúminsins leitar, þvi höll þess Ijóðs, sem sdl þinni er næst, ber lielgi og altarsvip ósnertileikans, þar in?iir sig þögnin máttkust og stærst. Ég veit það er heillandi i hdsölum nætur, er hofgyðja. skógarins kallar þig sjdlf. En þegar þú vaknar af vökudraumi þin veröld d ný reynist aðeins hálf. Þú átt ekki heima d þessum sléttum, og þögnin er framandi i skóganna höll. Þótt streymi liér kraftur um stofnana hdu, þinn styrkgjafi eru íslenzk bldgrýtisfjöll.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.