Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 32
184 EIMREIÐIN — Hver ræður þeim eldi, er svo hátt brennur? En þeir litu hver til annars og voru þöglir. Með því vissi hann, að hið illa hafði gerzt, og hann mælti: — Er Mirjam ei meðal lifenda? Þá féll foringi herráðsins á kné og mælti: — Herra, hver lifir í dag í landi Amíta? Þurrkurinn hefur drottnað yfir ökrunum, grasið hefur visnað og laufið sölnað, en eldingum hefur lostið niður í skógana; jafnvel jörðin undir fótum þegnanna brennur. Herra, oss hefur brostið kjark til að segja yður þessa síðustu frétt frá Atom. Og vér höfum ekki þorað að tjá yður, að lið vort er klofið milli stríðs og friðar, klofið milli þeirra, sem vilja hverfa heim og hinna, sem vilja berjast fyrir gulli og löndum. Þá leit konungurinn upp og mælti: — Hundrað lönd hef ég sigrað í stríði og þúsund borghö og óvingan hef ég hlotið landa og þjóða; hvers virði er mér öll sú mold og þeir dauðu steinar? Eitt land hef ég átt í friði og þúsund hjörtu. Því brennur mér þessi eldur svo nærri, að enginn ljómi gulls né sigra getur deyft þá sáru kvöl. Og konungur Amíta gekk út í nóttina, og hann yfirgaf hinn tvískipta her, og hann yfirgaf gull sitt og frægð. Kasim Ahmed leit upp, lyfti tjaldskörinni og sagði: — Hvíti maður, nóttin er senn liðin, gakk með mér þessa leið, svo að við getum fagnað komu hins nýja dags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.