Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 39

Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 39
SVART OG HVÍTT 191 setningum, að á eftir var steinhljóð nokkur augnablik. Sjálfur stóð hann grafkyrr og liorfði alsjáandi augum á allt og alla, ne®a konuna. ( Hann var svartur, ægilega svartur. Hárið var óklippt, skipti Ser á miðju höfði og stóð út yfir eyrunum, gljáandi og samloð- andi og minnti á hrafnsvængi. j.Dauðinn einn er dagur án kvelds,“ endurtók hann með enn Nieiri raddþunga, og meðan hljómur orðanna hvein í þiljuni °g lofti, þreif hann til handfangsins á hurðinni og snaraðist út. Konan hrökklaðist undan hurðinni inn á gólfið og sýndist nærri fallin, en hún liafði ekki sleppt takinu og fór á hæla honum út. Hann hljóp eða að minnsta kosti gekk svo hart, að hún varð að hlaupa til að tapa ekki af honum í myrkrinu og þvögunni á götunni. Þau fóru lengi fram með samfelldri húsa- róð, og bilið milli þeirra var aðeins fáein fótmál. Hún sagði ekkert, en mæddist, og liann leit aldrei við og þagði. En jafn- sriemma og færi gafst, beygði hann inn í húsasund, þröngt og ^yrkt, og greikkaði enn sporið. Hún herti því meir á hlaup- Unum og tók að spyrja milli andkafanna. ”Hvert ætlarðu? Hvert ætlarðu, maður?“ Hún talaði þetta Iagt og meira við sjálfa sig en að hún ætlaði honum að heyra Pað- Hún var mjög móð. ”Hvert ætlarðu eiginlega?" hau fóru að húsabaki, eftir örþröngum sundum, milli húsa uo skúra, kringum bíla og skranhauga. Oft var svo dimmt, að un var í þann veginn að tapa af honum, en annað slagið brá a hann ljósrákum úr gluggum og auðveldaði eftirförina. »Svona, hættu nú þessu. Hvert ætlarðu eiginlega?“ sagði lun af og til og saup hveljur. Doks nam hann staðar, sneri sér að henni og argaði. Hljóð- Var áþekkt kveini helsærðra villidýra. Henni fataðist gang- nn. Hún hikaði og hopaði, en féll þá aftur yfir sig um spýtna- lak, sem var við hæla hennar. Hún stóð upp, en dæsti þung- an og hagræddi sér lítið eitt á brakinu. Hann orgaði nokkr- Uln sinnum, og daufur skuggi hans, í ferlegri og afskræmislegri st<eið, féll á bárujárnsskúr að baki honum. Svo fórnaði hann nndum, terraði auglit sitt móti ljósglætunni, sem var langt a komin, en lýsti þó ásjónu hans nokkuð. Hún vissi, hvað ið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.