Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 44
Ur Fremri1)y^ð og Tun^usveit eftir Þóri Bergsson. Framhald. VIII. Smátt og smátt stækkaði sjónsviðið, meira og meira kom í ljós. Byrjað var að læra að þekkja stafina, draga til stafs, leggja saman, draga frá. Ég held ég hafi lært að þekkja staf- ina og kveða að stuttum orðum áður en ég í raun og veru fór að læra, einhvem veginn á hlaupum milli pabba og mömmu og fleiri. En svo var tekinn gamall maður, Björn Pálsson, sem var eitthvað í frændsemi við okkur. Hann kom einn vetur og kenndi okkur að lesa. Hann sat með okkur mestallan daginn í nokkra mánuði. Við vorum þrjú og lásum hálftíma hvert í einu. Eftir þann tíma vomm við sæmilega læs. Bjöm þessi var allvel menntaður, las dönsku og þýzku, hafði farið til Ameríku, tapað farangri sínum í Kvíbekk og verið sendur heim slyppur. Hann var þungur til vinnu, en greindur og fróður. Hann sat oft tímunum saman á Mælifelli- Hann var kvongaður, og var konan heilsulaus. Son áttu þau, sem var annálaður matmaður, en skaraði að öðru leyti ekki neitt fram úr. Þau átu hrossaket, en þá var það ódýrt, því enn var þá fremur litið niður á þá, er lögðu sér hestaket til munns. Þó var það að verða almennt, að menn notuðu hrossa- ket á árunum 1890—1900. Bjöm hélt ætíð utan um aðra hönd mína, meðan ég las, og ef ég las skakkt, kreisti hann höndina oft fast. Við lásum margar bækur, meðal annars Nýja testamentið með stóm letri. Kennslu Bjöms lauk um vorið snemma, nokkuð sviplega. Einn dag í blíðuveðri vorum við bræður að leika okkur úti á hlaði. Leikurinn var í því fólginn, að við festum reiptagl í auga á uglu, sem negld var á skemmuþil. Héldum við í reipið, en gengum upp þilið og ógum okkur þannig upp- Bjöm kom til okkar og horfði á leikinn. Við spurðum hann,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.