Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Side 74

Eimreiðin - 01.07.1957, Side 74
I Mekkjum eftir Einar M. Jónsson. Það glarnrar i hlekkjunum, gömlurn, ryðguðum hlekkjum, ég get ekki brotið þá sundur. Ég bylti rnér úrór, bölva tilveru minni, bundinn við þil eins og hundur. Úti er líjið laugað i sólskini vorsins litrikt í þúsund rnyndum. Hver hugsun rnín verður hrjúf eins og steinveggur klefans, heiftúðug, ötuð syndurn. Mig lilœir, að enu þá er eltki mitt þverlyndi brotið, né úr mér fullkreistur safinn. í lifið rnig hungrar, Ijós þess og ólgandi kviku, ég er lifandi grafinn. Ég megna ekki að hugsa, munbliður tregi er vakinn, á minningum sárum ég stikla — þvi lwaðan ég kom, og lwer á rnig lilekkina lagði, það er harmsagan mikla.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.