Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Page 79

Eimreiðin - 01.07.1957, Page 79
ERLENDAR BÓKAFREGNIR 231 unum Jieim og lílsskoðun, sem búa ■ liinum vinsælu sögum og ævin- týrum skáldskonunnar. NOREGUR. í síðastliðnum mánuði kom út í Noregi og Danmörku bók eftir uorska mannfræðinginn Thor Hey- erdahl, sem vann sér heimsfrægð fyrir Koti-Tiki leiðangur sinn. Er bann sneri aftur til Kyrrahafseyja, átta árum eftir liina frækilegu sjé>- ferð sína og félaga sinna, stefndi bann til Páskaeyjar, Jtar sem búsett er eitt afskekktasta og iamennasta þjóðfélag í heimi. Það, sem lokkaði bann þangað, voru hinar leyndar- óómsfullu risastyttur, en vísinda- fuennirnir hafa um langan aldur staðið ráðþrota frammi fyrir þeim °g lausn þcirrar gátu, sem þær bafa búið yi'ir, en þeir hafa lítið eða ekkert haft upp étr bollalegg- 'Uguni sínum annað en grá hár í böfði. dku-Aku, en svo nefnist l)ók Heyerdahls, kvað vera bæði spenn- ■utdi og skemmtileg frásaga af J)ví, bvernig tókst að ráða hina niiklu gátu Páskaeyjar, og jafnframt er bókin lýsing á ibúum eyjarinnar, euis og þeir komu höfundinum fyrir sjónir: Pedro Atan, hinum oviðjafnanlega borgarstjóra í stærsta bæ eyjárinnar; Tahu-Tahu, galdranorn staðarins; galdramann- 11111 ni Juan og mörgum fleirum, sent áttu sinn þátt í því að fá l'bglu steinrisana við fætur Rano Earakus til Jæss að tala. bNGLAND. Evelyn Waugh, sem kunnastur er fyrir skáldsögur sínar um styrjöld- ina og herinn, einkurn liðsforingj- ana í brezka liernum, sem hann hefur dregið stindur og saman með kaldhæðnislegu háði sínu, hefur nýlega látið frá sér lara tólftu skáld- siiguna, er nefnist The Ordeal o/ Gilbert Pinfold, og samkvæmt við- urkenningu höfundarins hefur hann að Jtessu sinni skoðað sjálfan sig gaumgæfilega í sínum eigin spegli, og er því fyrirmynd lúifuð- persónunnar í sögunni, Gilbert Pinfold, Evelyn Waugh sjálfur. Sagan segir frá tnanni, sem er um fimmtugt, kunnur og vinsæll skáld- sagnáhöfundur, kaþólskur, íhalds- maður, snobbaður, smekkmaður á mat og drykk og meðlimur fyrsta ílokks yfirstéttarklúbbs. Þegar sagan hefst, er Pinfold svo illa farinn á taugum, að liann er kominn að Jrví að gefast upp. Þetta er svo sem ekkert alvarlegt; það er bara þetta með kassann liennar Reggie Graves-Upton, sem er ná- granni lians. Þetta fttrðulega verk- færi er smíðað til J)ess að mæla „lífsbylgjur", og Pinfold fær þá skringilegu hugmynd, að nu se þessi nágrannakona farin að mæla hatin. Hann ímyndar sér alls kyns hluti, og kona hans ákveður, að hann Jjurfi ;tð taka sér á hendur langa sjóferð, sem sé það eina, er geti læknað hann af angist þessa ótta og ofsóknarsjúkleika. En J)egar um borð í skipið kem- ur, sent á að flytja liann frá Liver- pool til Rangoon, þá tekur ekki betra við. Bölvaðir þjónarnir nota viðbjóðslegt orðbragð, en svo virð- ist sem einungis Pinfold geti veitt því athygli. Hann heyrir alls konar annarleg hljóð og samtöl, hinir far-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.