Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 82
234 EIMREIÐIN sársauk;i, sinni lífsnautn og sínum lífstrega, sinni sektartilfinningu og aflausnarþrá, og lesandanum verð- ur fyrir að hugsa sem svo: Vilhjálmur frá Skáholti er orð- inn góðskáld, en ef honum tækist að fága svo heildir kvæða sinna, að þar styngju ekki steypugallar í augu, þá mundu ljóð hans, svo mjög sent þar er leikið á liina dýpstu og viðkvæmustu strengi mannlegs tilfinningalífs, skipa lion- um sess með vinsælustu listaskáld- um þjóðar sinnar. Guðmundur Gislasou Hagalin. Guðmundur l'rirnann: SONGV- AR FRÁ SUMARENGJUM. Útgáfan Dögun. 1951. Það er bjartara yfir seinustu bók Guðmundar Frímanns en nokk- urri annarri, sent frá hans liendi hefur komið. Einmitt söngvarnir frá sumarengjum bernsku og átt- haga gera hana hugljúfa, aðdáun- arverða og minnisstæða. Aður var sem skáldið kenndi ávallt svo mik- illar sektartilfinningar, þegar liann leitaði á vit bernskuhaganna, að bikar samfundanna varð blandinn beiskju. Hann minnist raunar nú á heitrof í hinu fallega kvæði Úr hafvillu áranna — en samt sem áð- ur er það fyrst og fremst sæl nautn fegurðar og minninga, sem mótar kvæðið — og raunar öll hin mörgu og fögru ljóð í þessari b(>k, sem fjalla um skylt clni. I áðurnefndu kvæði segir svo: Unr dalinn fer golan ástljúf og hásumarhlý, og himinninn sólroðinn speglast í tjörn og flæði. Hér heyri ég livarvetna nafnið mitt kallað á ný, hér niðar í eyrum mér blómstef og liljukvæði. Og Jtessu — að skáldið ltefur kom- izt í sátt við átthagana eða öllu heklur sjálfan sig, losnað við þá sektartilfinningu, sent fylgdi hon- um, eftir að hann yfirgaf ætt og óðal, án Jtess þé>, að liann fyndi sig njóta sín á öðrum vettvangi — fylgir sú listræna blessun, að allt þarna í bernskuhögunum gæðist persónulegu lífi og myndir skálds- itis verða hvort tveggja í senn, skáldlegar og ferskar: Nú ríkir ein um alla byggð jafnörlát og forðum hin ljósa nótt með lindamjöð og lyngöl á borðum. Við sjáum líka „sílalætin smá og kvik", störin verður að engjakonu, og í grasi flóans morar af lífi: Leika sér sígliið sílisbörn saman í ferginspytti. Stendur í grænni stekkjartjörn störin vot upp í mitti. . . Snigillinn krappa krókaslóð kuðnng sinn ber urn flóa. Kónguló vafrar vegamóð víðáttur hulduskóga. Af slíkum niyndunt, slíku lífi cr gnægð í Jtessari bók, og við njót- um með skáldinu, þar sem hann nýtur sinna sérréttinda: Mýksta lokk í fífuflá fæ ég einn að greiða. Eða þegar svo vel lætur, „að gatJ an upp í selið er draumavíði vafm- Því má svo bæta hér við, að hið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.