Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Side 91

Eimreiðin - 01.07.1957, Side 91
-----------------------------------------------< „Nú nær eyrum íslendinga nýr tónn úr hörpu finnskrar þjóðarsálar”. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra. Tít er komið fyrra kiiuíí ltinna fræ^n finnsku hetjuljóða, KAIEVALA í ftýSináu Karls Isfelcls ríthöfundar. Bókin er skreytt myndum og upphafsstöfum eftir finnska listamanninn Akseli Gallen-Kallela. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra ritar formála. í tilefni af opinberri heimsókn forseta Finnlands eru gefin út af bókinni 250 tölusett eintök, prentuð á vandað- an, tvílitan pappír. Verð kr. 250.00. Aðeins nokkin: eintök óseld. Hin almenna útgáfa, sem einnig er komin til bóksala, er prentuð á einlitan pappír, en skreytt sömu teikningum og upphafsstöfum og viðhafnarútgáfan. — Verð ób. kr. 90.00, í bandi kr. 120.00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.