Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 32
16
EIMREIÐIN
Þórdís: Nei. — Þú mátt það ekki. — Við berum drenginn,
Gunnar. Við höldum á honunr til skiptis.
Gunnar: Bull. Réttu nrér hnífkutann undir eins. — (Það
heyrist skrjáfa í skinnblöðum bókarinnar.) Ég tek tvö öftustu
blöðin fyrst. — Ef við fáunr hvergi skæðaskinn, tek ég fleiri. —
Þetta tvennt íylgir okkur úr kotinu, Þórdís, hungraður drengur
og lenrstruð bók. — (Hann heyrist skera blöðin úr bókinni.)
Þórdís (brestur í grát).
H Ijóðfœrasláttur.
Séra Höskuldur (kveinkar sér): Ég hlustaði á foreldra mína
í rökkrinu. Þau urðu þess ekki vör. — Síðan hef ég unnað
þessari bók, — og þó þykir mér vænst unr blöðin tvö, senr
vantar í hana. Það voru furðulegir skór, senr ég gekk á þá,
skreyttir svörtu letri og marglitum nryndum, — upplrafsstafir
með rauðunr lit, — með rauðum lit. — Mér fannst það vera
blóð, — myndir teiknaðar nreð blóði, — bók skrifuð nreð
blóði. (Hann heyrist kveinka sér.)
Sögu-Fróði: Hún er skrifuð nreð blóði.
Séra Höskuldur: Hver ert þú? —
Sögu-Fróði: Þú nrundir ekki þekkja nafn nritt, þótt ég
nefndi jrað.
Séra Höskuldur: Þú ert höfðingi nrikill. Ég sé það á klæð-
um þínunr. — Blár kyrtill, gylltur hjálmur, silfurrekið sverð.
Sögu-Fróði: Ég hef sveiflað sverði.
Séra Höskuldur: Komdu nær. Ég sé illa í rökkrinu. — Því
tekur þú þessum breytingum? — Prestur? Svört hempa. —
Silfurskreyttur kross.
Sögu-Fróði: Ég lref einnig staðið fyrir altari — og lyft lrostí-
unni.
Séra Höskuldur: Og enn breytist ásjóna þín. Hví seztu við
borðið? Það er ég, sem á þessa bók. — Á hverju heldurðu nú
í hendi þinni? Fjöður? Fjaðrapenna.
Sögu-Fróði: Hönd mín hélt oft á penna.
Séra Höskuldur: Hvað viltu mér?
Sögu-Fróði: Ég kem til þess að vara þig við.
Séra Höskuldur: Við hverju?