Eimreiðin - 01.01.1959, Page 45
EIMREIÐIN
29
Úr Fifukveik: Litla stúlkan mjólkar kúna.
§°ða með nafni hennar á lokinu. Hún hefur beðið mig fyrir
^veðju til þín og þakklæti fyrir þessi fögru gjöf.“
Við þessa óvæntu kveðju verður Ríkarði í fyrsta sinn orð-
i^H. Á meðan henn þegir, held ég því álram:
>»Næstu kynni mín af verkum þínurn urðu, þegar skóla-
Ijóð Jónasar Tónssonar komu með mynd þinni af Bólu-
^jálmari."
»Áel á minnzt, sannleikurinn um þá mynd vil ég helzt að
^f)rn i fram,“ segir Ríkarður, vafningalaust.
»Arið 1919 gerði ég Bólu-Hjálmarsmyndina eftir lýsingu
Sera Jónasar frá Hrafnagili og að nokkru eftir Hjálmari Lár-
Ussyni, — en hann var sonur Sigríðar dóttur Bólu-Hjálmars,
°§ taldi séra Jónas hann manna líkastan afa hans, þeirra er
tann hefði séð. En þegar ég hafði lokið við myndina, svo vel
Sem mér fannst ég geta við þessar aðstæður, sagði séra Jónas,
að hann teldi þann mann klaufa, er séð hefði Bólu-Hjálmar,
þekkti eigi, af hverjum myndin væri. André Courmont,
anski ræðismaðurinn, sem hér var, kunni og talaði nútímaís-