Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Side 56

Eimreiðin - 01.01.1959, Side 56
40 EIMREIÐIN Hann hefur alltal: verið henni góður, og i'yrstu árin með honum voru yndisleg. En jtað var eins og hitinn og fögnuð- urinn fjaraði fljótlega út í sambúðinni, og hversdagsleikinn varð svo ömurlega grár. — Við verðum að sætta okkur við lífið, þó að það sé ekki óslitin hátíð, sagði liann einu sinni, þegar hún var að kvarta við hann. Það hafði verið óslitin hátíð, fyrst veruleg hátíð og síðan endurskin þeirra liátíðisdaga. Auðvitað hlaut breytingin að liafa kornið smárn saman. En það var samt líkast því, að hún kæmi snögglega, vegna þess hve hún reyndi að loka augunum fyrir því, að nokkuð væri að. Henni fannst að minnsta kosti, þar sem hún sat með Dísu litlu í fanginu og hugsaði um pabba hennar, að það hefði skyndilega dimmt og kólnað í kringunt hana. Hann var þá nýfarinn út og hafði kysst hana lauslega á kinnina. Þá var það, sem henni fannst hann vera ókunnugur maður, og henni tókst ekki að losna við þá tilfinningu aftur. Hún reyndi að tala unt þetta við hann, en hann skildi hana ekki. Hann var líka störfum hlaðinn og vildi hafa hvíld og ró, þegar hann var heima. Nei, hún ætlar ekki að fara að rifja þetta upp. Sjálfsagt hafði hún ekki farið rétt að. Það sá hún um seinan. Hún vill ekki hugsa um, hvernig hún reyndi að bæta sér upp utan heimilis þau vonbrigði, sem hún hafði orðið fyrir, og garnlir kunningjar tóku henni opnum örmum og Itjálpuðu henni til þess að njóta lífsins á ný, eða öllu heldur gleynta því. — Það er gott, að þú skemmtir þér, sagði maðurinn henn- ar og leit á hana um leið stórum, sorgbitnum augum, sent fylgdu henni í vöku og svefni. Hann hefði getað hjálpað henni þá, ef hann hefði talað við liana, minnt hana á gamla daga og sagt, að hann gæti ekki misst hana, eða gert eitthvað annað en ganga um, þögull og' þungbúinn, og láta þó eins og honum væri sama um hana. Nei. Ekki að liugsa um þetta. Hún er búin að taka ákvörðun og ætlar að eiga aðeins þenn- an eina dag. Gunnar.......
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.