Eimreiðin - 01.01.1959, Side 63
EIMREIÐIN
47
hau stíga upp í hann í skyndi, og hann þýtur a£ stað með
miklum liraða.
K-völdið er eins dásamlega fagurt og dagurinn hafði allur
' er,ð. Léttir skýhnoðrar á vesturloftinu eru bryddir glitrandi
§uUi, og niður við hafsbrún er loftið glóandi rautt.
^eim opnast sýn inn í töfrandi ævintýraheim, og þau ber-
ast þangað á fleygiferð til þess að dvelja þar saman um alla
eilífð.
Bíllinn nemur skyndilega staðar. Áslaug hrekkur við.
Eitt örstutt, heitt handtak, og hún stendur ein eftir á göt-
UUni> skammt frá húsi sínu, en Gunnar heldur áfram inn í
§ldlna ævintýralandið.
Hvers vegna sagði hún honum ekki eins og var, að hún
oætt ekki lifað án hans? Henni dettur í hug að hlaupa á
Htir bílnum. En það er ekki til neins. Hann er horfinn.
ÁTú heyrir hún skip blása. Það er víst „Goðafoss". Gunnar
kentur þá nógu snemma til þess að kveðja þennan mann.
Hver getur það verið?
Hún gengur heim að húsinu sínu og læðist inn. Þar er
aHt hljótt. Dísa er sjálfsagt háttuð og sofnuð inni hjá afa og
Untmu. Það er gott, að lnin er svona hænd að þeim, því að
'klega verður hún að skilja hana eftir.
Hún tekur með sér bréf og blöð, sem liggja á borði í for-
stofunni og fer beina leið upp í svefnherbergi sitt. Hún lít-
111 ekki á bréfin, en leggur þau frá sér á náttborðið.
Hún er góða stund að þvo sér og búa sig undir að hátta.
tin veit, að ný andvökunótt bíður hennar, því að allt verð-
Ur erfiðara aftur, um leið og hún er komin heim.
Hún fer ekki að athuga bréfin sín, fyrr en hún er háttuð,
°o þá kemur fyrst upp í hendurnar á henni bréf frá Gunn-
<lri' kað grípur hana sterkur óhugur. Hvað getur hann verið
skrifa henni? Og af hverju minntist hann ekkert á þetta
bréf í dag?
, kíún horfir á bréfið og rífur það svo upp eftir nokkurt
hlk og byrjar að lesa.
- Hvað er þetta? Hún missir allt samhengi.
”Eer með „Goðafossi“, vinna í Englandi. Get ekki þolað
ta lengur, og svo þakkir, þakkir, líka fyrir daginn í dag . . .“