Eimreiðin - 01.01.1959, Page 69
EIMREIÐIN
53
ýsingarnar um ísland, en á leið-
lnni hingað kynntist hann strax
8°ðu fólki, sem greiddi götu
i^ans. Meðal þess fólks var frk.
ora Friðriksson, sem nú er ný-
látin, en með Viggo Zadig
?S henni tókst ævilöng vinátta.
i bókaskáp hans er bók eftir
^oru með áletrun til hans. Þar
er líka vísindarit um kossa, sem
^rh- Guðlaug Arason kennari gaf
honum, en sjálf kyssti Guðlaug
Vlst ekki, svo að neinu næmi, að
því er Viggo Zadig hélt. Gamlir
s°kkar frá Guðbjörgu í Múlakoti eru meðal dýrgripanna
°g gömul svipa einn af skrautgripum heimilisins.
Allt ber þetta vítni trygglyndi húsráðandans, og við skul-
um nú staldra við og athuga, hvernig ljóð um ótryggð eftir
Vuðmund Björnsson lítur út í þýðingu hans.
Vára möten blir alt fárre,
kárleken flyr,
kárleken din,
icke sá min,
du höll ej din i styr.
Láng blir tiden för en ensam herre.
Viggo Zadig
Sorgen den ár trygg och huld
trogen som guld,
trognare án du.
Fastán den plágar mig eller várre.
Jag ville, att sorgen,
— jag ville att du, —
— ville att du —
— vore sorgen.
. A þessum árum var íbúatala Reykjavíkur urn 8000, torfbæ-
|r stóðu enn víða, og útigangshestar gengu á götunum. Eng-
11111 Vegur var til á íslandi, og fæstir bjuggust við miklum
lreytingum á næstunni.