Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Page 75

Eimreiðin - 01.01.1959, Page 75
EIMREIÐIN 59 skáldið. Hann er maður blómgunar og bjartsýni, þó að út- Htið sé ekki glæsilegt. Á heimili Hylens, Lidarheim, blómg- ast allt og gTær, bæði utan húss og innan. Utan húss, í hlíð- tnni, veita trén hið bezta skjól gegn veðri og vindi, svo að tósirnar í garðinum geta náð fullum þroska. Innan húss, í skjóli trúarinnar, vonarinnar og kærleikans, blómgast hinir andlegu kvistir skáldsins. Lífsskoðun Hans Hylens er lífs- skoðun kristins bjartsýnismanns. Hann er í senn þjóðlegur og kristinn hugsjónamaður, heitur ástvinur æsku og barna. Sjálf- Ur varð hann fyrir þeirri óhamingju, að æskuunnusta Iians dó; 0g f;'iar línur munu lýsa afstöðu hins trúa og trygga ást- 'tnar betur en annað erindið í kvæðinu Eit bilete (Mynd), seni er upphafskvæðið í Bl0mande kvistar: Ein vár dá lieggen Idómde, ho brádleg d0ydde frá meg, og livet vart ei 0ydemark i mange, lange ár. Eg skynar ikkje desse som slikt kan slá i frá seg, for alt kring henne minnest eg, ja, som det var i gár. Hylen hefur aldrei kvænzt. Heimur andans er rómantískri Sal hans raunverulegri en flestum öðrum nútímamönnum, og Par heldur hún áfram að lifa og taka þátt í lífi hans. Hylen e) maður hjartagæzku og góðvildar. Hann er heitur mann- 'uiur, °g ást hans til andlegs frelsis kemur víða fram. En and- egt frelsi á ekkert skylt við lögleysi og siðleysi. Þess krefst laun, að menn hafi stjórn á lífi sínu; og eins og blaðamað- Ul komst einu sinni að orði, virðist Hylen við fyrstu kynni næstum því hennannlegur á svip og Hkamsburð, en aðeins Mð fyrstu sjón. Bros breiðist yfir andlit hans, björt augu a°s ljóma, og ljúfmennska hans og hjartagæzka eru alls táðandi. III. Það var ást okkar beggja til íslands, sem leiddi okkur sam- an' Og þessa ást mina á ég að miklu leyti honurn að þakka. Haustið 1944, á því dapurlega stríðsári, rakst ég einu sinni tilviljun á bók, sem var á boðstólum í hinni stóru bóka- ^ýfzlun Nils Sund í Haugasundi. Nafnið á bókinni: Millom ' enclar, Islendsk Lyrikk, ásamt hinni stórbrotnu teikningu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.