Eimreiðin - 01.01.1959, Side 79
EIMREIÐIN
63
K.jell Bondevik, rektor, stórþingsmaður og hugsjónamaður
Ul Vestur-Noregi, hefur ritað nokkur inngangsorð um ísland
°§ íslenzkar bókmenntir, fyrst og fremst um ljóðagerðina.
Margt er þar vafalaust rétt og skynsamlega athugað, t. d. um
afstöðu íslenzkra skálda til trúmála. Honum finnst, að ís-
Knzku skáldin liafi yfirleitt sterka trúarþrá og mikla virðingu
fVrir Guði sem skapara og anda. „Þeir sjá mikilleikann í nátt-
UlUnni og lofa almætti hans, en þá skortir kristilegan innileika
°g kærleik.“ (Að vísu eru til skáld, þar sem jafnvel þessar
hliðar koma greinilega í Ijós, en Bondevik lítur auðvitað á
m.ilið almennt). Enn fremur telur hann, að abstrakt liugs-
unarháttur fari betur við íslenzkt eðli en við norskt; en það
Ula telja vafasamt. Heimspekingseðli íslendinga virðist ekki
'era nijög áberandi. En Bondevik rökstyður hugsun sína með
PVl að benda á, að hughrifa-kveðskapurinn (stemningslyrik-
en), sem er mikill að vöxtum, muni þykja sumum fremur
ngsaður og óraunverulegur („noko „luftig" og livsfjern").
aint sent áður finnst honum, að sameiginlegur uppruni þjóð-
anna sé nógu góður grundvöllur til, að vér Norðmenn getum
'^ilið þrá og hugsunarhátt bræðraþjóðar vorrar. Og lokaorð
ans nm Hylen gefa ótvírætt rétta hugmynd, þegar hann
eudir á skyldleika Hylens við andlega bræður hans, að hann
ah fundið hinn norræna tón, að þýðing hans sé oft fremur
lnnlifun en þýðing, og ekki sízt þetta, að bak við hinar áhrifa-
hku og litauðugu myndir slái viðkvæmt hjarta í eldmóði og
nifningu.
VL
Meðal þeirra ritdóma, sem bók Hvlens hlaut, þykir einn
Ule^ afbrigðum athyglisverður. Hann var birtur í blaðinu
udbrandsdölen (kom út á Lillehammer) 29. sept. 1944, og
nndurinn var hið sérstæða og mikilsmetna norska ljóð-
ald Tor Jonsson (1916—1951), sem var einróma hylltur af
um helztu gagnrýnendum Noregs fyrir ljóðagerð sína og
stllsnilld í hans hvössu og nöpru ádeilugreinum. En hið dap-
Ur!ega gerðist, að hann stytti sér aldur, aðeins hálffertugur.
f ritdómi sínttm um Millom frendar virðist höfundi, að
mnrg kvæði hafi sætt þeim örlögum, að hafa breytt um ytra