Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Page 82

Eimreiðin - 01.01.1959, Page 82
66 EIMREIÐIN Veturinn og Þú najnkunna landið. Af þessum ljóðum eru að- eins tvö hin síðast nefndu hjá Beck. Auðvitað hefði úrvalið ver- ið betra, ef kvæði eins og Oddur Hjaltalin hefði verið með; en þýðingar Hylens á kvæðum eftir Bjarna eru mjög minnisstæðar og á stöku stað jafnvel betri en á frummálinu, eins og Matthías Jóhannessen með réttu liefur bent á í grein um Hans Hylen í Morgunblaðinu 26. marz 1954. Um gildi kvæðanna má segja, að að minnsta kosti Sigrúnarljóð og Veturinn séu góðir full- trúar fyrir kveðskap Bjarna og líka fyrir íslenzkan kveðskap yfirleitt. Eftir séra Matthías birtir Hylen Ó, guð vors lands, Hall- grim Pétursson, Eggert Olafsson, Forsjónina og Jón Arason d aftökustaðnum, sömu kvæði og Beck, að undanteknum kvæð- unum um Eggert og Jón biskup. Þýðingar Hylens eru inni- legar og sterkar, og munu vafalaust teljast samboðnar fruffl- kvæðunum, eins og úrvalið allt er í betra lagi. — Hylen fei' líka vel með kvæði Gríms Thomsens: Sverri konung, Bdlföi' Shelleys og Rúnaslag; og úrvalið eftir Einar Benediktsson e1' gott, þótt lítið sé: Norðurljós, Þokusól og Regn. Eftir síðast iiefnda höfunda birtir Richard Beck líka Sverri konung og' Norðurljós, annars önnur kvæði. Úrval Jónasar Hallgrimssonar er nokkuð misjafnt: íslandj Kveðja frd íslandi til Alberts Thorvaldsens, Ásta, Móðurdst og' Söknuður. — Ásta og Söknuður eru með beztu þýðingun1 Hylens; en seinna hefur hann birt kvæðið Ferðalok, sem hefð1 aukið gildi úrvalsins, ef þýðingin liefði þá þegar verið til. I kjölfar Jónasar fylgir Jón Thoroddsen með þrjú kvæði. Hið fyrsta, ísland, er lipurt og vel þýtt, enda í anda þýðanda. Und- ir Svörtuloftum er líka góð þýðing, en hið langa kvæði Islendinga (rúrnar 5 blaðsíður) hefði vel mátt víkja fyrir dý1' mætari perlum íslenzkrar Ijóðagerðar. Hér virðist föðurlands- ástin hafa borið listina ofurliði. — Smákvæðin eftir Benedikt Gröndal: Nœturgalinn, Eftir sól- arlag og Um haust eru fremur sviplítil, og munu varla auka orðstír íslenzkra ljóða erlendis. Sama er að segja um tvö fyrstu kvæðin eftir Steingrím Thorsteinsson: Svanasöng d heiði og' tvær vísur úr Vorhvöt, þó að sérstaklega liið fyrrnefnda njóh sín mæta vel í snilldarþýðingu Hylens. Þriðja kvæðið efti'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.