Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 90
74 EIMREIÐIN á atvinnu eða sakir sérlega mikillar ómegðar. Auk alls þessa var svo raunverulega litið niður á þessar stéttir, og loks urðu þær að þola atvinnu- og skoðanakúgun, var af þeirn heimtað, þrátt fyrir litla umbun, erfið störf og oft beina lífshættu, að þær væru þeim máttarstólpum auðsveipar, sem vildu vera svo náðugir að nýta vinnu þeirra sér til auðgunar, vegs og valda. Og sannleikurinn er sá, að margir, já, fjölmargir úr hópi hinna vinnandi stétta á mölinni — eins og það var kallað — litu á sig og sína sem óæðri verur en þá, sem höfðu fé, embætti og völd, og töldu sjálfsagt að sýna ráðamönnum at- vinnulífsins auðsveipni í hvívetna, sættu sig sannarlega við að vera þeirn mun verr settir en lrúsdýrin, að raunverulegum eigendum þeirra bar rétturinn til að mjólka þá og rýja, nota þá eftir vild til dráttar og áburðar, en hins vegar ekki nein lagaskylda til að sjá þeirn farborða. Og í ellinni beið þeirra flestra þröngur kostur, náðarbrauð á vegurn snauðra afkom- enda eða neyðarmata á vegum samfélagsins. Á bernskuárunr nrínum kom það fyrir, að þegar ég spurði gamalt fólk um endalok einhvers, sem það var að segja mér frá, að svarið var: „Hann — eða hún — dó úr ófeiti.“ Það felur hreint ekki í sér ómerkilega sögu, þetta eina orð. Enginn skyldi þó Iralda, að ekki lrafi manndómur og röggsemi leynzt með þessu fólki. Það sýndi sig, þegar sérstaklega stóð á, og þá ekki sízt á sjónum. Verður nrér þar fyrir að nrinnast fátæks, fá- kunnandi og auðmjúks sjómanns, senr flutti tvo geistlega herra, prófast og prest, yfir fjörð, stóð bugtandi og berhöfð- aður í bátnum, þegar þessir nrektarmenn stigu út í hann, en breyttist, þegar vindur blés og báru ýfði, og ávarpaði þá guðsnrennina svofelldum orðum: „Róðu djöfull, austu and- skoti!“ Þegar háskinn var liðinn hjá, var hann sami geðfelldi, skikkanlegi og auðmjúki þénarinn, senr Irjálpaði fyrirmönn- ununr berhöfðaður upp úr bátnunr og leit með mikilli og hefðbundinni virðingu á þeirra svörtu frakka og hvítu lráls- lín. ... En svo hin upprennandi kynslóð þessara tíma, börn þessa þrúgaða og fátæka fólks? Hverra kosta átti hún völ? Allra, nrundu sunrir svara. En liitt er satt, að svo var leið þeirra til fræðslu og franra örðug, að nærri lá, að til þess þyrfti ekki aðeins dirfsku og framtak, lreldur beinlínis ófyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.