Eimreiðin - 01.01.1959, Page 99
EIMREIÐIN
83
Sem teflt er frani gegn trú, góðverkum og iðrun . . . trúarþörf
tttannsins. Hrífandi bók eftir Mauriac, sem skoða má, að eigi
persónulega við liann sjálfan, „Souffrances et bonheur du
elRetien1' og kom út 1929, opinberar einlægni strangtrúar
ans, en mælir ekki eingöngu með trúrækni vegna stjórnmála-
egra eða þjóðfélagslegra viðhorfa, líkt og þeir Balzac og
Bourget gera.
^fauriac verður tíðrætt um sálarlíf hjónabandsins, hold-
gt samband manns og konu og sálræna árekstra þeirra, og
niorg eru hjónin í bókum hans óhamingjusamt fólk. En
auriac virðist samt sjálfur lifa í mjög hamingjusömu hjóna-
_anch, enda hefur hann vikið að því, og á stóra fjölskyldu.
þessu sambandi mætti þó gjarnan geta þess, að hinum frjáls-
■ ndustu ungu kynslóðarinnar myndi finnast hann fullmikill
lrhfts postuli, en Mauriac er skoðaður sem einn ákveðnasti
»móralisti“ J Frakklandi.
Nokkrar nýjustu bækur Mauriacs eru „Journal d’un homrne
e trente ans (extraits)“ og leikritið „Passage du Malin",
ntg- 1948, „Mes grands hommes“, útg. 1949, „Journal
°g „Terres Franciscaines", útg. 1950, „La pierre d’achope-
llrent > >,Le sagouin" og „Le feu sur la terre", útgefnar 1951,
» æs mémoires intérieurs'' og „Ecrites intimes (souvenirs
deufance)“.
^T°kkrar helztu bækur um Mauriac eru: „Une generation“,
Ut8- 1930, eftir Gerard de Catalogne, en þar má finna margt
11111 hin yngri ár skáldsins, „Mauriac ou le probléme du
tumancier catholique“, útg. 1933 af Corréa, eftir Charles du
°s> „Frangois Mauriac“, útg. 1936 af Malfére, eftir Amélie
°n> „Mauriac, le roman et la vie", útg. 1946 af Portulan,
a| U ^'ain Palante, „Mauriac et l’art du roman“, útg. 1946
, ad°nt, eftir Joseph Majault og svo „Mauriac par lui-
meine“.
Þýð. (Stuðzt við ýmsar erlendar heimildir).