Eimreiðin - 01.01.1959, Page 109
EIMREIÐIN
93
u hvernig á ég að geta látið þá hugsun í ljós, sem þjáir
mig? Sá maður, sem hún elskar, er í rauninni ekki ég sjálfur,
lc dur sá maður, sem ég er orðinn á 49. aldursári mínu, mál-
ailnn, sem myndað hefur nýja stefnu, nýjan skóla með list
Slr|ni, maður, er mælir orð og setningar, sem síðar eru gerð
að orðskviðum . . . Nú skil ég, hver þýðing liggur falin í að
ala eitthvað verða úr sér, . . . vera eitthvað, einhver þýðingar-
mikil persóna. Það er að vera annar en maður sjálfur. Þessi
aimar, sem ekki er ég sjálfur, er sá, sem Andrea elskar. Nú
ata ég starf mitt, eins og ég hata það, sem árin hafa skilið
eftir — ipg þykka, harða lag, sem á mann sezt og heimurinn
a ar viðurkenningu og frægð. Við hugsum aldrei til þess,
að það fólk, sem reistar eru myndastyttur af að því látnu,
ynntist þeirri þjáningu í lifanda lífi, að verða lifandi mynda-
styttur, og að hinn sanni, innri maður var að farast af ein-
Veiu °g loftleysi í þessu neðanjarðarfangelsi. Já, ég veit það,
Pekki þagi j gær fékk ég yndislegt fréf frá Andreu . . .“
>>Skrifar hún þér?“
j /’Já, þá dagana, þegar við hittumst ekki. Hún segir, að
1111 hefði elskað listamanninn í mér, hefði ég verið ungur
°g óþekktur, þann listamann, sem ég þegar var, er ég var ung-
111 °g óþekktur. Og hún bætir því við af undraverðri skarp-
^gm, að þá hefði ég haft gilda ástæðu til þess að óttast,
e§ væri aðeins elskaður vegna æsku minnar, vegna líkam-
8S þokka, sem varir ekki. Hún skrifar: „Það er fyrst á
mum . . . ég á við. . . yðar aldri, að maður er elskaður vegna
manns sjálfs.“
»Nú, og hvers óskar þú í rauninni frekar?"
“Ja> sjáðu til. Ég hata aðdáun hennar á mér.“
- ^sabet tekur aftur til að láta hugann reika. Það er hræði-
sen^ hdtt 1 herberginu. Hún hörfar lítið eitt frá líkama hans,
111 hitinn geislar frá, og snýr sér næstum alveg undan, . . . móti
gganum... til þess að geta þaulhugsað þessa setningu
er reu aftur og aftur: „Það er fyrst á þínum aldri, að maður
elskaður vegna manns sjálfs." Elísabet veitir viðnám spurn-
? ’ Seru spyrja verður. Það er þvðingarlaust fyrir hana að
eita henni viðnám.
”Sefnrðu, Lúðvík?"