Eimreiðin - 01.01.1959, Side 115
EIMREIÐIN
99
lú> Beta, að ég fer brátt að taka til starfa aftur hérna hjá
^r> • • • já, með gleði.“
”Já, já, ... ég hef að minnsta kosti aldrei skyggt á alla
' eröldina fyrir þér.“
»hú hefur hjálpað mér til þess að kynnast henni betur.“
”(fg þú hefur náð þangað. sem þú sérð mig alls ekki
iengur. Þe gar þú ert hjá mér, . . . ertu aleinn.“
”En það er sú einvera, sem ég þarfnast til þess að geta
skapað.”
”Ég hef aldrei valdið uppnámi í lífi þínu? Er ekki svo?
úlrei nokkurn tíma?“
”Aldrei nokkurn tíma. Nei, vina mín. Þér get ég þakkað
1( þann, sem ríkt hefur í sál minni áður. Þú hefur fært
mér friðinn.“
”Eg er líka viss um, að þú hefur aldrei verið hið allra
lllnnsta afbrýðisamur mín vegna. Er ekki svo?“
»Nei, lieyrðu, Beta mín! Afbrýðisamur þín vegna? Slíkt
æri inóðgun gagnvart þér.“
Hun rak aftur upp hörkulegan hlátur, en Lúðvík skildi
1 þann hlátur. Hann liélt ekki, að erfitt væri að skilja
líf'1^ C1 ÉhsabeU1 snerti. Lúðvík hafði nú lifað listmálara-
P 1 1 tuttugu ár, lífi, þar sem eðlisávísunin var alls ráðandi.
en hann var ekki öðru vísi í viðhorfi sínu til konu sinnar
11 laðir hans og afi, sjálfir sveitamennirnir, höfðu verið við
Siuar r. . J
. Konur. Hjá konunum í fjölskyldu hans hafði gifting
þ i^a^a merÉingu og að ganga í klaustur, . . . eða næstum því
0 'Soniu- Þær fórnuðu sér algerlega fyrir heimilið og börnin.
aj'1 hafði nokkur þeirra liugsað um að krefjast reikningsskila
a^111311111 sínum? Lúðvík var mjög ungur, er hann varð vitni
að afi hans fluttist burt af heimilinu til Bordeaux,
lnn.seni hann átti verzlun. Hann lifði ríkmannlega í borg-
j l’ giöðu lífi. Hann fór svo aðeins heim í húsið í Les
0 andes á laugardögum, þar sem eiginkona lians bjó ein með
'^3111 írænku sinni, senr var fáviti. Lúðvík hafði séð afa-
• 1 sina, sem mátti aldrei víkja að nóttu né degi frá stól
jlefg.’ Sein eiginmaður hennar sat í . . . lamaður, eins og það
HafV veri® hinn viðbjóðslegasti drykkjuskapur, sem
1 gert hann að slíkunr aumingja, . . . líkt og það væri ekki