Eimreiðin - 01.01.1959, Page 116
100
EIMREIÐIN
af eintómri nízku, að hann neitaði að ráða sér hjúkrunarkonu!
Elísabet var í rauninni í þeim hópi kvenna, sem fórna
sér og vita jafnvel ekki, að þær gera það. Og í þeirn hópi
eru ekki orðnar margar nti á dögum. Hún var ein þeirra
kvenna, sem skoða eiginmann sinn sem goðborna veru, sein
þarf aðeins að standa reikningsskap gerða sinna gagnvad
Guði almáttugum einum. Hrm liafði orðið á vegi Lúðvíks
uppi í sveit í suðvesturhluta Frakklands, þegar hún var aðeins
átján ára. Og síðan hafði hann ætíð tekið við hljóðlátri til'
beiðslu hennar án þess að undrast, tekið við henni sem ein-
hverju, er honum bæri með réttu. En hann vissi ekki, að
það var vegna einangrunarinnar, sent móðir Jians, ömmur og
langömmur lifðu í sveitinni, að ekkert liafði megnað að snúa
þeim frá liinni algeru undirgefni þeirra. Þá var það enn þa
alvarlegt, þegar sagt var um konu í sveit eða smáborg: „Hún
er aldrei lieima . .
En Elísabet hefur búið mörg ár í París, lilustað á frjálslegaf
viðræður, liefur vanizt liálfgerðum og algerum lijónaskilH'
uðum í þeim heimi, þar sem hjónabandið er skoðað sem
einkennilegar leifar frá fyrri tímum einfaldra manna — 1
lieimi, þar sem farsótt geisar, sem leggur heimilin í eyði, lík1
og álmviðartrén í einltverju héraðinu missa öll ltlöð sín eitt-
Iivert árið. Hún líkist eiginkonum fyrri tíma, þótt hún btO
í París. Þær tilbáðu eiginmenn sína sem eiginmenn og ltein1'
ilisfeður, en hún þjónar ekki lrvers kyns duttlungum manns
síns af ástríðukenndri ákefð, vegna þess að hann sé eiginmað'
ur liennar, lieldur vegna þess að liann er óvenjulegur maðtú
— alveg einstakur . . . snillingur. Hjá henni er ekki um blinda
hjáguðadýrkun að ræða, heldur val. Hún gengst ekki gtto1
sínum á vald af undirgefni, heldur hefur hún sjálf valið
hann . . . tilnefnt hann sem sinn guð.
En þessa nótt skýtur kröfu nokkurri í fyrsta skipti upp
á yfirborð sálar hennar: Lúðvík verður að minnsta kosti a®
fá að vita, að hún er sköpuð af holdi og blóði, . . . alveg eius
og kona sú, sem hann elskar. Framar skal hann ekki geta
vísað henni frá með aðdáun sinni....Iramar skal hann ekk1
geta vísað henni á burt á afvikinn stað. . . handan vígvaH3
hjartnanna.