Eimreiðin - 01.01.1959, Side 117
EIMREIÐIN
101
”Já, vinur minn. Það er ágætt, að þú segir, að þú hafir
drei verið afbrýðisamur mín vegna. En heldur þú ekki, að
'eistingar hafi orðið á vegi mínum öðru hverju?"
»hað er alveg sama. Þetta þýðir ekki neitt, Beta. Ég er alveg'
lóle§ur þín vegna.“
1 un varð ofsareið, þegar hún tók eftir því, að hann hlust-
varla á það, sem hún sagði. Ekki leit hann heldur á
aði
han
a> og þó hefði hann aðeins þurft að snúa höfði sínu dálítið
j'i bliðar á því augnabliki til þess að sjá á andliti hennar, að
hún
var öll í uppnámi, en nú var tekið að birta. En hann lá
J V,ll UU >111 L'
■>aia kyrr sem fyrr með lokuð augu.
»bú hefur ekki alltaf haft ástæðu til þess að finnast þú
'eia alveg öruggur mín vegna.“
>essi orð fengu hann þó til að opna augun, og loks leit
'ann á Elísabetu. Þau litu snöggt hvort á annað og sáu í
augum livors annars sár þau, sem þau höfðu veitt livoru öðru
um nóttina. Nú var það hann, sem tók hana í faðrn sér
US i'eyndi af ýtrasta megni til þess að bæla niður sína eigin
^janingu og umvefja sig þjáningu annarrar mannveru. En
Hai
ersu nijög fannst honum þjáning hennar vera smávægileg!
c 1111 hefði aldrei getað trúað Javí, að hégómagirni Betu
v1 ðist af slíkum smávægis nálstungum.
”lJað nægir ekki að segja, að þú hafir aldrei verið órólegur
ln11 Ve'"na’ Lúðvík. Þú hefur jafnvel ekki tekið eftir Jdví,
o ersu sumir Iiafa sótzt eftir mér. Ég þori að veðja, að Jdú
rCtUl ekki nefnt nafn á einum af þeim, sem hafa verið ást-
auguir af mér.“
með^Ctta ^P11 tu^st henni að vekja athygli Iians. Hann segir
e b^rnslegri undrun í rómnum:
“^s’fangnir af þér? Hverjir hafa verið ástfangnir af þér?“
un hylur andlitið í höndum sér, og Jrað virðist sem hún
Se aS i.i ■ ’ o i
ulæja. Svo bætir hann við:
efudu eitthvert nafn. Þá skal ég segja þér, hvort slíkt
Veki,
H
þess
minningar um nokkurn óróleika hjá mér . . .“
nn snýr sér að honum og segir í flýti:
Nfá11 °rgére.“
u befur henni að minnsta kosti tekizt að fá Lúðvík til
ab gleyma þjáningu sinni augnablik. Páll Orgére? Það fífl?