Eimreiðin - 01.01.1959, Page 119
EIMREIÐIN
103
ai> er Lúðvík liggur þarna við lilið henni og snýr andlitinu til
'eggjar. Hún dregur livert atvik fram úr skúmaskotum hug-
ar síns, . . . hvert atvik sem gæti ef til vill vakið hinn minnsta
'°tt óróleika í sál Lúðvíks.
III. kafli.
Hún minntist margs. Það hafði verið svo heitt þá um dag-
lnn. að malbikið á vegunum varð fljótandi. Svitinn spratt
frain í húðina á smávöxnum höndum Orgére, sem ríghéldu
1 stýri bifreiðarinnar. Það var eins og bifreiðin væri að flá
Veginn á hol . . . svo að veginum blæddi svörtu blóði. Frjó-
*°mu slétturnar í Beauce voru sem haf, sem maður varð að
°ntast yfir, hvað sem það kostaði, . . . sem gul eyðimörk,
Pai sem ekki mátti stanza augnablik til þess að verða ekki
Cauðanum að-bráð. Orgére hafði farið úr jakkanum og tekið
'^an hattinn, hneppt frá sér skyrtunni, brett ermunum upp
Htr olnboga. Þannig sá hún hann rúinn allrí gervimennsku,
uni tilhaldssiðum hversdagsins. Með öryggisleysi í augna-
laðinu fvlgdist hún með vísinum á hraðamælinum, sem sveifl-
aðist fram og aftur á milli níutíu os; hundrað.
1Neh nu var ekki framar neinn blær gervimennsku yfir
j essum unga, lífsglaða manni. Hún skynjaði gleði karlmanns-
m-s> hans ólmu girnd, jafnákaft og andardrátt hans, sem
a brennandi á andliti hennar. Hún færðist ekki undan,
I °nnur granna höndin hans sleppti stýrinu og þrýsti hönd
^ennar. Hann sagði, að það væri mjög léttúðarfullt tiltæki
^ stýra aðeins með annarri hendinni, þegar þau ækju svona
aw- »Ef slanga springur núna, Elísabet, þá deyjum við sam-
tók 1 hjarta sínu gerðist hún honum meðsek, er hún
^ V1ð játningu hans, . . . játningu þessara brjálæðiskenndu
gsana, sem bjuggu innra með honum. Loksins streymdi um
‘ a sú kennd, að hún væri annarri mannveru líkamningur
s heimsins og allrar dýrðar hans. I.oks varð á vegi hennar
^íaður, sem tók liana fram yfir allt annað. Hún hafði fengið
g af að iifa
og hrærast í eyðimörk skeytingarleysisins. Hún
ekk'1 neg af að leggjast til svefns í örmum, sem fundu
1 til návistar hennar nema senr ömurlegs vana. Bifhjóli