Eimreiðin - 01.01.1959, Side 121
EIMREIÐIN
105
^nna til þess unaðslega kvíða, til þeirrar nístandi hamingu,
Sem tvö tengd hjörtu finna smjúga um sig, er þau nálgast
'tantandi náttstað saman. Nei, hann hafði jafnvel ekki viljað
u*ina henni þess í byrjun hjónabandsins! (Hann sagði alltaf,
ntaður gæti ekki ferðazt með konu.) F.lísabet minntist her-
bergisins, sent hún þvoði sér í og hafði fataskipti í. Hinum
me§in veggjarins gat hún heyrt karlmanninn ltisa við fötin
með stunum og pústri. Er hún stóð við gluggann, sá hún
S^æra stjörnu blika í tómum blámanum yfir skógin-
Um- Hún hugsaði: Lúðvík, það er þín sök, að ég læt undan.
því augnabliki efaðist hún ekki um, að hún myndi mis-
stlga sig á vegi ástarinnar. Hún stóð á barmi hyldýpisins með
Jokuð
augu. Ungi maðurinn beið hennar niðri í garðinum.
-0~- ---------------- — *---------- ------ - 0---------
tin var varla fyrr komin niður til hans en hún vissi, að
Un hafði bjargazt heil á húfi. Þar gat ekki að líta neinar
eiiar guðsins, sem hafði flutt hana á brott með sér sem ráns-
eng sinn í funhita síðdegisins . . . líkt og í vímu. Páll Orgére
nú íklæddur veizluklæðum með nelliku í hnappagatinu.
ai hans var gljáð og burstað. Af því var sterkur og góður
mur- Um munnvik hans hvíldi bros ævintýramannsins, sem
e’ úti á veiðum. Henni hafði verið bjargað heilli á húfi!
u var ekkert annað eftir en að snúa lykli í skrá!
N
IV. kafli.
j ”Eeta, ég hlýt að hafa verið brjálaður! Fyrirgefðu mér.“
•nðvík virti hana fyrir sér í veikri skímu dögunarinnar, á
nieðan hún lifði ferð sína eftir funheitum þjóðveginunr að
n>iu í |IUga
sér, ... lifði hana að nýju og bæði þráði og
uttaðist að viðurkenna fyrir manni sínum, hversu mjög henni
tu legið við hrösun. . . . Og hann fylltist meðaumkun við
sJa, hversu ellileg, föl og tekin hún var orðin.
”% lrlýt að hafa verið brjálaður! Ég hefði átt að geyma
., ta með sjálfum mér. En mér finnst þú vera sem hluti af
sJalfunr nrér, Beta. Þegar mér líður illa, verður þér líka að
hða illa ”
. Hamr þrýsti lrenni aftur að sér, og hún gxét nreð lröfuð-
Vlð öxl honum.